Alvöru Djöflaterta með besta súkkulaði kreminuKremið er svo eitthvað allt annað gott. Það er ofur mjúkt og loftmikið, alls ekki væmið heldur kröftugt og bara alveg hrikalega gott verð ég að segja þar sem mig vantar enn og aftur betri lýsingarorð til að lýsa því.
Klúbb vefjaÞessar vefjur eru alveg æðislega góðar! Þær henta fullkomlega sem hádegismatur, sem nesti eða léttur kvöldmatur.
GulrótarkakaÓtrúlega mjúk og gómsæt gulrótarkaka með Philadelphia kremi.
Pulled chickenFlestir elska “pulled pork” en hér er uppskrift af “pulled chicken” sem þið ættuð að elska jafn mikið ef ekki enn meira.
1 5 6 7 8 9 10