fbpx

Maarud kjúklingur

Besti djúpsteikti kjúklingurinn með Maarud snakk hjúp.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 125 g Maarud salt & pipar snakk
 1 poki (700 gr) Rose Poultry kjúklingalundir
 2 egg
 1 dl mjólk
 2 bollar hveiti
 Salt og pipar
 Heinz Sweet BBQ grillsósa
 Wesson olía til djúpsteikingar

Leiðbeiningar

1

Hitið olíuna í potti að 180°C.

2

Hrærið eggjum og mjólk saman og kryddið með salti og pipar.

3

Myljið snakkið og blandið því saman við hveitið.

4

Dýfið kjúklingalundunum í eggjablönduna og veltið þeim svo upp úr snakkblöndunni.

5

Djúpsteikið kjúklinginn, 3 - 4 bita í einu þar til hann er gylltur og fulleldaður, u.þ.b. 3 - 4 mínútur.

6

Berið fram með Heinz Sweet BBQ grillsósu.

DeilaTístaVista

Hráefni

 125 g Maarud salt & pipar snakk
 1 poki (700 gr) Rose Poultry kjúklingalundir
 2 egg
 1 dl mjólk
 2 bollar hveiti
 Salt og pipar
 Heinz Sweet BBQ grillsósa
 Wesson olía til djúpsteikingar

Leiðbeiningar

1

Hitið olíuna í potti að 180°C.

2

Hrærið eggjum og mjólk saman og kryddið með salti og pipar.

3

Myljið snakkið og blandið því saman við hveitið.

4

Dýfið kjúklingalundunum í eggjablönduna og veltið þeim svo upp úr snakkblöndunni.

5

Djúpsteikið kjúklinginn, 3 - 4 bita í einu þar til hann er gylltur og fulleldaður, u.þ.b. 3 - 4 mínútur.

6

Berið fram með Heinz Sweet BBQ grillsósu.

Maarud kjúklingur

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
USA kjúklingurÍ sumar pantaði ég grillaðan kjúkling á einum af veitingastöðunum þar og fékk í fyrsta sinn „Creamy Corn“ eða rjómakennt…
MYNDBAND
Klassískt sesarsalatHér er uppskrift að afar góðu sesarsalati. Uppskriftin er einföld og inniheldur romain salat, kjúkling í hvítlauks BBQ Caj P…