fbpx

Pulled BBQ kjúklingur í vefju

Einfaldur BBQ pulled-kjúklingur í vefju.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 1 poki Rose Poultry úrbeinuð kjúklingalæri
 3 dl Heinz BBQ grillsósa
 1 tsk reykt paprikuduft
 1 tsk cumin krydd
 1 tsk kóríander, mulið
 1/2 dl vatn
 2 tsk OSCAR kjúklingakraftur
 Salt og pipar
 1 pakki Misson tortillakökur með grillrönd
 Salat
 Heinz majónes

Leiðbeiningar

1

Blandið saman vatni, kryddum og BBQ sósu.

2

Setjið kjúklinginn í eldfast mót og hellið blöndunni yfir.

3

Veltið kjúklingnum vel upp úr blöndunni.

4

Eldið í ofni í 2-3 klst við 140°C með álpappír yfir.

5

Rífið kjúklinginn niður með tveimur göfflum og berið fram í vefjum með grænmeti (t.d. niðurskornum paprikum og lauk), salati og vel af Heinz majónesi.

DeilaTístaVista

Hráefni

 1 poki Rose Poultry úrbeinuð kjúklingalæri
 3 dl Heinz BBQ grillsósa
 1 tsk reykt paprikuduft
 1 tsk cumin krydd
 1 tsk kóríander, mulið
 1/2 dl vatn
 2 tsk OSCAR kjúklingakraftur
 Salt og pipar
 1 pakki Misson tortillakökur með grillrönd
 Salat
 Heinz majónes

Leiðbeiningar

1

Blandið saman vatni, kryddum og BBQ sósu.

2

Setjið kjúklinginn í eldfast mót og hellið blöndunni yfir.

3

Veltið kjúklingnum vel upp úr blöndunni.

4

Eldið í ofni í 2-3 klst við 140°C með álpappír yfir.

5

Rífið kjúklinginn niður með tveimur göfflum og berið fram í vefjum með grænmeti (t.d. niðurskornum paprikum og lauk), salati og vel af Heinz majónesi.

Pulled BBQ kjúklingur í vefju

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
USA kjúklingurÍ sumar pantaði ég grillaðan kjúkling á einum af veitingastöðunum þar og fékk í fyrsta sinn „Creamy Corn“ eða rjómakennt…
MYNDBAND
Klassískt sesarsalatHér er uppskrift að afar góðu sesarsalati. Uppskriftin er einföld og inniheldur romain salat, kjúkling í hvítlauks BBQ Caj P…