fbpx

Ómótstæðilegir Ritz kex hamborgarar

Hér er að finna gjörsamlega ómótstæðilega borgara sem þú hreinlega verður að smakka!

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 500 g nautahakk
 1 tsk pipar
 ¾ tsk salt
 ½ tsk paprika
 ½ tsk hvítlaukskrydd
 ¼ tsk cumin
 ¼ tsk chilí krydd
 2 lúkur Ritz kex
 2 msk BBQ olía frá Caj. P.
 4 sneiðar ostur sem bráðnar vel
 4 hamborgarabrauð
 Chili hamborgara sósa
 Tómatar
 Salat
 Gúrka
 Rauðlaukur
 Rauð paprika

Leiðbeiningar

1

Blandið fyrstu 8 innihaldsefnunum saman, myljið Ritz kexið saman við. Skiptið hakkinu í 4 hluta og útbúið borgara úr því.

2

Smyrjið BBQ olíunni á borgarana og grillið á heitu grilli þar til blóðsafi byrjar að koma upp, snúið þá borgurunum við og leggið ost sneiðar á hvern þeirra, grillið þar til eldaðir og osturinn bráðnaður. Setjið brauðin á grillið líka seinustu mínútuna.

3

Skerið grænmetið niður.

4

Smyrjið brauðin vel með chilí hamborgarara sósunni , raðið grænmetinu og borgurunum á, njótið!


Uppskrift frá Lindu Ben.

MatreiðslaMatargerðMerking, , ,

DeilaTístaVista

Hráefni

 500 g nautahakk
 1 tsk pipar
 ¾ tsk salt
 ½ tsk paprika
 ½ tsk hvítlaukskrydd
 ¼ tsk cumin
 ¼ tsk chilí krydd
 2 lúkur Ritz kex
 2 msk BBQ olía frá Caj. P.
 4 sneiðar ostur sem bráðnar vel
 4 hamborgarabrauð
 Chili hamborgara sósa
 Tómatar
 Salat
 Gúrka
 Rauðlaukur
 Rauð paprika

Leiðbeiningar

1

Blandið fyrstu 8 innihaldsefnunum saman, myljið Ritz kexið saman við. Skiptið hakkinu í 4 hluta og útbúið borgara úr því.

2

Smyrjið BBQ olíunni á borgarana og grillið á heitu grilli þar til blóðsafi byrjar að koma upp, snúið þá borgurunum við og leggið ost sneiðar á hvern þeirra, grillið þar til eldaðir og osturinn bráðnaður. Setjið brauðin á grillið líka seinustu mínútuna.

3

Skerið grænmetið niður.

4

Smyrjið brauðin vel með chilí hamborgarara sósunni , raðið grænmetinu og borgurunum á, njótið!

Ómótstæðilegir Ritz kex hamborgarar

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Grillaðar samlokurHér kemur ein djúsí, mjög einföld og ótrúlega góð samloka. Hún inniheldur uppáhalds hamborgarasósuna mína frá Heinz, skinku, salat, tómata,…
MYNDBAND
FiskborgariFiskborgari fyrir 4 manns sem verður í boði á Fiskideginum Mikla 2023 á Dalvík.