fbpx

Stökkur kjúklingaborgari

Stökkur kjúklingaborgari með hrásalati í hunangs- og sinnepssósu.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 900 g kjúklingalundir frá Rose Poultry
 240 ml súrmjólk
 salt og pipar
 1/4 tsk hvítlaukssalt
 200 g hveiti
 1 tsk salt
 1 tsk pipar
 1 tsk hvítlaukssalt
 1 tsk þurrkað timían
 1 tsk paprika
 1 tsk lyftiduft
 1 tsk chilíflögur
Hrásalat í hunangssinnepssósu
 1/3 hvítkálshaus
 1-2 gulrætur
 4 msk Heinz majónes
 1 msk dijon sinnep
 1 msk hunang
 2 tsk sítrónusafi
 svartur pipar
Annað
 Wesson olía til steikingar
 ostur á kjúklinginn
 4 hamborgarabrauð
 salat
 1/2 rauðlaukur

Leiðbeiningar

1

Setjið kjúklinginn í skál. Bætið súrmjólk, salti, pipar og hvítlaukssalti saman við. Blandið öllu vel saman og leyfið að marinerast í að minnsta kosti klukkustund.

2

Setjið steikingarolíu í pott eða í djúpa pönnu og hitið vel.

3

Blandið saman í skál hveiti, salti, pipar, hvítlaukssalti, timían, papriku, lyftidufti og chilíflögum.

4

Takið kjúklinginn úr marineringunni og veltið upp úr hveitblöndunni.

5

Steikið í olíunni þar til kjúklingurinn er fulleldaður. Steikið aðeins nokkra bita í einu.

6

Hitið hamborgarabrauðin og raðið saman. Setjið kál og lauk, þá kjúklinginn og síðan hrásalatið.

7

Gerið hrásalatið. Skerið kálið og gulrætur í smáa strimla og bætið hinum hráefnunum saman. Geymið í ísskáp.


Uppskrift frá GRGS.

DeilaTístaVista

Hráefni

 900 g kjúklingalundir frá Rose Poultry
 240 ml súrmjólk
 salt og pipar
 1/4 tsk hvítlaukssalt
 200 g hveiti
 1 tsk salt
 1 tsk pipar
 1 tsk hvítlaukssalt
 1 tsk þurrkað timían
 1 tsk paprika
 1 tsk lyftiduft
 1 tsk chilíflögur
Hrásalat í hunangssinnepssósu
 1/3 hvítkálshaus
 1-2 gulrætur
 4 msk Heinz majónes
 1 msk dijon sinnep
 1 msk hunang
 2 tsk sítrónusafi
 svartur pipar
Annað
 Wesson olía til steikingar
 ostur á kjúklinginn
 4 hamborgarabrauð
 salat
 1/2 rauðlaukur

Leiðbeiningar

1

Setjið kjúklinginn í skál. Bætið súrmjólk, salti, pipar og hvítlaukssalti saman við. Blandið öllu vel saman og leyfið að marinerast í að minnsta kosti klukkustund.

2

Setjið steikingarolíu í pott eða í djúpa pönnu og hitið vel.

3

Blandið saman í skál hveiti, salti, pipar, hvítlaukssalti, timían, papriku, lyftidufti og chilíflögum.

4

Takið kjúklinginn úr marineringunni og veltið upp úr hveitblöndunni.

5

Steikið í olíunni þar til kjúklingurinn er fulleldaður. Steikið aðeins nokkra bita í einu.

6

Hitið hamborgarabrauðin og raðið saman. Setjið kál og lauk, þá kjúklinginn og síðan hrásalatið.

7

Gerið hrásalatið. Skerið kálið og gulrætur í smáa strimla og bætið hinum hráefnunum saman. Geymið í ísskáp.

Stökkur kjúklingaborgari

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Big Mac HamborgariJá krakkar mínir, núna getið þið útbúið ykkar eigin „Big Mac“ heima í eldhúsinu! Það skiptir máli að fletja hakkið…
MYNDBAND
Grillaðar samlokurHér kemur ein djúsí, mjög einföld og ótrúlega góð samloka. Hún inniheldur uppáhalds hamborgarasósuna mína frá Heinz, skinku, salat, tómata,…