DSC05816
DSC05816

Blómkáls Chilibitar

  , , , , ,   

janúar 8, 2019

Frábær vegan fingramatur, grænmetis buffalo vængir.

Hráefni

1 stk blómkálshaus, skorinn í bita

1 bolli hveiti

1 bolli Oatly haframjólk

1 tsk paprikukrydd

1 tsk hvítlaukskrydd

Salt og pipar

1 msk Filippo Berio ólífuolía

2 bollar brauðraspur

Sósa

1 flaska Heinz chilisósa 340 g

2 msk Heinz Worchestershire sósa

3 msk Blue Dragon sojasósa

2 tsk Blue Dragon Minced hot chilli

1 tsk reykt paprikukrydd

1 tsk chilipipar

Salt og pipar eftir smekk

Tabasco sósa eftir smekk

Leiðbeiningar

1Hrærið saman hveiti, kryddum og haframjólk ásamt olíu.

2Veltið blómkálinu upp úr hveitiblöndunni og dýfið í brauðrasp.

3Bakið í 25 mínútur við 200°C.

4Blandið saman sósum og kryddum og búið til sósu.

5Penslið blómkálið með sósunni og bakið aftur í 10 mínútur.

6Berið fram með Oatly sýrðum rjóma og sellerí.

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

DSC05796

Rækjuvorrúllur

Ferskar rækju rúllur á asískan máta.

IMG_4421

Grafin andabringa með piparrótarsósu

Hátíðar grafin andabringa með ljúffengri sósu.

raekjukokteill (Medium)

Rækjukokteill

Klassískur rækjukokteill með chili mæjónesi.