fbpx

Blómkáls Chilibitar

Frábær fingramatur, grænmetis buffalo vængir.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 1 stk blómkálshaus, skorinn í bita
 1 bolli hveiti
 1 bolli Oatly haframjólk
 1 tsk paprikukrydd
 1 tsk hvítlaukskrydd
 Salt og pipar
 1 msk Filippo Berio ólífuolía
 2 bollar brauðraspur
Sósa
 1 flaska Heinz chilisósa 340 g
 2 msk Heinz Worchestershire sósa
 3 msk Blue Dragon sojasósa
 2 tsk Blue Dragon Minced hot chilli
 1 tsk reykt paprikukrydd
 1 tsk chilipipar
 Salt og pipar eftir smekk
 Tabasco® sósa eftir smekk

Leiðbeiningar

1

Hrærið saman hveiti, kryddum og haframjólk ásamt olíu.

2

Veltið blómkálinu upp úr hveitiblöndunni og dýfið í brauðrasp.

3

Bakið í 25 mínútur við 200°C.

4

Blandið saman sósum og kryddum og búið til sósu.

5

Penslið blómkálið með sósunni og bakið aftur í 10 mínútur.

6

Berið fram með Oatly sýrðum rjóma og sellerí.

DeilaTístaVista

Hráefni

 1 stk blómkálshaus, skorinn í bita
 1 bolli hveiti
 1 bolli Oatly haframjólk
 1 tsk paprikukrydd
 1 tsk hvítlaukskrydd
 Salt og pipar
 1 msk Filippo Berio ólífuolía
 2 bollar brauðraspur
Sósa
 1 flaska Heinz chilisósa 340 g
 2 msk Heinz Worchestershire sósa
 3 msk Blue Dragon sojasósa
 2 tsk Blue Dragon Minced hot chilli
 1 tsk reykt paprikukrydd
 1 tsk chilipipar
 Salt og pipar eftir smekk
 Tabasco® sósa eftir smekk

Leiðbeiningar

1

Hrærið saman hveiti, kryddum og haframjólk ásamt olíu.

2

Veltið blómkálinu upp úr hveitiblöndunni og dýfið í brauðrasp.

3

Bakið í 25 mínútur við 200°C.

4

Blandið saman sósum og kryddum og búið til sósu.

5

Penslið blómkálið með sósunni og bakið aftur í 10 mínútur.

6

Berið fram með Oatly sýrðum rjóma og sellerí.

Blómkáls Chilibitar

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Djúpsteikt blómkálÞað má sannarlega nota grillolíur fyrir annað en grillmat, en best er að borða blómkálsbitana um leið og þeir eru…