Lífrænt

Hjónabandssæla með döðlumaukiÞessi hjónabandssæla er hinsvegar aðeins öðruvísi en þessi hefðbundna en fer þó ekkert allt of langt frá henni. Döðlur passa fullkomlega með höfrunum og satt best að segja fattar enginn að þessi dásemd er vegan.
Kryddbrauð – lífrænt og veganVirkilega einföld auk þess að vera vegan. Þetta brauð nær sjaldnast að kólna áður en það klárast og er orðið einhversskonar hornsteinn þess sem til er í eldhúsinu.
Algjörlega ótrúlegir kókosbitarÞessir bitar eru ofsalega fljótlegir og renna álíka fljótt niður í svanga munna, litla sem stóra. Aðeins hollara nammi og alveg ótrúlegt gúrm sem gott er að eiga í frysti eða kæli.
Cantuccini möndlukexÍtalskt möndlukex til að dýfa í bolla af Espresso eða Latte Macchiato. Buon appetito!
1 2 3 4