fbpx

Avókadó með kínóa fyllingu

Bragðgóður og fallegur forréttur.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 2 avókadó
 80 g Rapunzel kínóa
 250 ml vatn
 50 g hreint skyr
 100 g fetaostur í teningum
 Rapunzel sítrónuólífuolía
 1 teningur Rapunzel jurtakraftur
 Rapunzel sjávarsalt
 Paprika til skreytingar

Leiðbeiningar

1

Setjið kínóa, jurtakraft og vatn í pott með loki og látið malla á meðalhita í ca. 20 mín.

2

Slökkvið undir, takið lokið af og látið pottinn standa áfram á hellunni í 5 mín.

3

Þannig nær kínóað að bólgna út og kólna. Á meðan er avókadóið skorið í helminga, kjötið tekið úr og skorið í teninga.

4

Fetaosti og skyri er blandað saman við avókadóteningana og kryddað með salti og sítrónuólífuolíu.

5

Fyllingin er sett í avókadóhelmingana og skreytt með paprikustrimlum.

6

Bragðið verður enn ferskara ef smátt skorinni papriku er bætt í fyllinguna.


Uppskrift frá Rapunzel

DeilaTístaVista

Hráefni

 2 avókadó
 80 g Rapunzel kínóa
 250 ml vatn
 50 g hreint skyr
 100 g fetaostur í teningum
 Rapunzel sítrónuólífuolía
 1 teningur Rapunzel jurtakraftur
 Rapunzel sjávarsalt
 Paprika til skreytingar

Leiðbeiningar

1

Setjið kínóa, jurtakraft og vatn í pott með loki og látið malla á meðalhita í ca. 20 mín.

2

Slökkvið undir, takið lokið af og látið pottinn standa áfram á hellunni í 5 mín.

3

Þannig nær kínóað að bólgna út og kólna. Á meðan er avókadóið skorið í helminga, kjötið tekið úr og skorið í teninga.

4

Fetaosti og skyri er blandað saman við avókadóteningana og kryddað með salti og sítrónuólífuolíu.

5

Fyllingin er sett í avókadóhelmingana og skreytt með paprikustrimlum.

6

Bragðið verður enn ferskara ef smátt skorinni papriku er bætt í fyllinguna.

Avókadó með kínóa fyllingu

Aðrar spennandi uppskriftir