fbpx

Paprikusúpa með kasjú og chili

Bragðgóð, holl og kraftmikil súpa.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

Grunnur
 4 rauðar paprikur
 1 gulrót
 1 laukur
 2 msk Rapunzel ólífuolía
 500 ml Rapunzel grænmetiskraftur
 2 msk Rapunzel kasjúhnetur ristaðar
 Rapunzel sjávarsalt
 Svartur pipar
 100 g sýrður rjómi
Chiliblanda
 1 gul paprika
 1 msk Rapunzel ólífuolía
 1 msk Rapunzel kasjúhnetubrot
 1 slétt teskeið chillimauk
 Rapunzel sjávarsalt
 graslaukur

Leiðbeiningar

1

Rauðu paprikurnar eru skornar í smáa bita, gulrótin flysjuð og skorin í bita og laukurinn afhýddur og saxaður fínt.

2

Olían er hituð í potti og laukurinn steiktur þar til hann verður glær.

3

Paprikum og gulrót bætt út í og steikt í nokkrar mínútur.

4

Grænmetissoðinu er þá bætt út í og grænmetið látið malla í um 10 mín. með lokið á pottinum eða þar til það er orðið mjúkt.

5

Á meðan má skera gulu paprikuna í smáa bita.

6

Hita olíu á pönnu og setja paprikuna og kasjúbrotin út á.

7

Bætið chillimauki við ásamt 2 msk af vatni og hrærið í á meðan mallar, þar til vökvinn gufar upp.

8

Örlitlu salti er bætt við og pönnunni haldið heitri.

9

Maukið súpuna ásamt 100 g sýrðum rjóma og 2 msk af ristuðum kasjúhnetum með töfrasprota eða blandara.

10

Bætið chilliblöndunni við súpuna og smakkið til með salti og pipar.

11

Berið súpuna fram með slettu af sýrðum rjóma útí ásamt graslauk.


Uppskrift frá Rapunzel

DeilaTístaVista

Hráefni

Grunnur
 4 rauðar paprikur
 1 gulrót
 1 laukur
 2 msk Rapunzel ólífuolía
 500 ml Rapunzel grænmetiskraftur
 2 msk Rapunzel kasjúhnetur ristaðar
 Rapunzel sjávarsalt
 Svartur pipar
 100 g sýrður rjómi
Chiliblanda
 1 gul paprika
 1 msk Rapunzel ólífuolía
 1 msk Rapunzel kasjúhnetubrot
 1 slétt teskeið chillimauk
 Rapunzel sjávarsalt
 graslaukur

Leiðbeiningar

1

Rauðu paprikurnar eru skornar í smáa bita, gulrótin flysjuð og skorin í bita og laukurinn afhýddur og saxaður fínt.

2

Olían er hituð í potti og laukurinn steiktur þar til hann verður glær.

3

Paprikum og gulrót bætt út í og steikt í nokkrar mínútur.

4

Grænmetissoðinu er þá bætt út í og grænmetið látið malla í um 10 mín. með lokið á pottinum eða þar til það er orðið mjúkt.

5

Á meðan má skera gulu paprikuna í smáa bita.

6

Hita olíu á pönnu og setja paprikuna og kasjúbrotin út á.

7

Bætið chillimauki við ásamt 2 msk af vatni og hrærið í á meðan mallar, þar til vökvinn gufar upp.

8

Örlitlu salti er bætt við og pönnunni haldið heitri.

9

Maukið súpuna ásamt 100 g sýrðum rjóma og 2 msk af ristuðum kasjúhnetum með töfrasprota eða blandara.

10

Bætið chilliblöndunni við súpuna og smakkið til með salti og pipar.

11

Berið súpuna fram með slettu af sýrðum rjóma útí ásamt graslauk.

Paprikusúpa með kasjú og chili

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Vegan ostasalatOstasalöt eru oft vinsæl á veisluborði. Um helgina var haldið uppá 90 ára afmæli hjá ömmu minni og kom öll…
MYNDBAND
Spæsí chipotle salatÓtrúlega ferskt og gott salat með spæsí tófú, maísbaunum og jalapeno dressingu. Algjör bragðlauka bomba! Við getum sagt að þetta…