fbpx

Rapunzel bláberja súkkulaði tart

Lífræn súkkulaði kaka á múslí botni með ferskum bláberjum.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

Botn
 2 bollar Rapunzel múslí
 60 gr Rapunzel kókosolía brædd
 1 bolli Rapunzel kókosflögur
 3 tsk Rapunzel möndlusmjör
 Pínu sjávarsalt
Fylling
 1 Dós Rapunzel kókosmjólk (nota bara kókosrjómann, ekki vökvann)
 2-3 msk Rapunzel kakóduft
 3 msk Rapunzel Rapadura sykur
 2 tsk Rapunzel kókosolía
 2 tsk Rapunzel möndlusmjör
 1 tsk Rapunzel eplaedik

Leiðbeiningar

Botn
1

Bræðið kókosolíuna og blandið möndlusmjörinu út í.

2

Hellið yfir kókosmjölið, múslíið og salti og hrærið vel.

3

Setjið í smjörpappírs klætt form og þjappið vel, myndið kanta.

4

Kælið í frysti í 10 mínútur og gerið fyllinguna á meðan.

Fylling
5

Allt sett í pott nema eplaedikið og hitað að suðu og sjóðið í 1-2 mínútur, smakkið til með eplaedikinu.

6

Látið kólna aðeins og hellið í botninn, stráið yfir 120 gr af bláberjum yfir.

7

Kælið vel áður en kakan er borin fram.


Uppskrift frá Vigdísi Ylfu Hreinsdóttur

DeilaTístaVista

Hráefni

Botn
 2 bollar Rapunzel múslí
 60 gr Rapunzel kókosolía brædd
 1 bolli Rapunzel kókosflögur
 3 tsk Rapunzel möndlusmjör
 Pínu sjávarsalt
Fylling
 1 Dós Rapunzel kókosmjólk (nota bara kókosrjómann, ekki vökvann)
 2-3 msk Rapunzel kakóduft
 3 msk Rapunzel Rapadura sykur
 2 tsk Rapunzel kókosolía
 2 tsk Rapunzel möndlusmjör
 1 tsk Rapunzel eplaedik

Leiðbeiningar

Botn
1

Bræðið kókosolíuna og blandið möndlusmjörinu út í.

2

Hellið yfir kókosmjölið, múslíið og salti og hrærið vel.

3

Setjið í smjörpappírs klætt form og þjappið vel, myndið kanta.

4

Kælið í frysti í 10 mínútur og gerið fyllinguna á meðan.

Fylling
5

Allt sett í pott nema eplaedikið og hitað að suðu og sjóðið í 1-2 mínútur, smakkið til með eplaedikinu.

6

Látið kólna aðeins og hellið í botninn, stráið yfir 120 gr af bláberjum yfir.

7

Kælið vel áður en kakan er borin fram.

Rapunzel bláberja súkkulaði tart

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
PáskasmákökurÞessar eru æði! Ekki nóg með það að vera fullar af mini eggs þá eru þær líka fylltar með súkkulaðismjöri…