fbpx

Lífrænir kókos súkkulaðibitar

Unaðslegir kókosbitar með kaffinu.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

Kókosmassi
 300 g Rapunzel kókosflögur
 60 g Rapunzel hlynsíróp
 ½ tsk Rapunzel sjávarsalt
 90 g Rapunzel kókosrjómi (veiddur ofan af kókosmjólk úr dós)
Súkkulaðihjúpur
 120 g Rapunzel kakósmjör
 120 g Rapunzel möndlusmjör
 60 g Rapunzel kakóduft
 60 g Rapunzel hlynsíróp
 ½ tsk Rapunzel sjávarsalt
 1 tsk Rapunzel Bourbon vanilla

Leiðbeiningar

1

Malið kókosflögur meðalgróft í matvinnsluvél, blandið saman við hin hráefnin og hnoðið saman með gaffli.

2

Mótið deigið í mátuleg stykki með höndunum.

3

Kókosstykkin eru síðan sett á bökunarpappír á disk í 10 mín. í frysti.

4

Bræðið kakósmjör yfir vatnsbaði við 30–35 gráður. Þegar smjörið er bráðið er hinum hráefnunum bætt við og hrært vel saman.

5

Takið kókosstykkin úr frystinum, dýfið í súkkulaðihjúpinn og veiðið strax aftur upp úr með gaffli og leggið á kökugrind með bökunarpappír undir.

6

Kókosstykkin eru sett aftur í 5 mínútur í frysti á bökunarpappírnum.

7

Fyrir þykkari súkkulaðihjúp má dýfa bitunum aftur og frysta (uppskriftin nægir í tvær dýfingar).

8

Eftir það eru kókosbitarnir tilbúnir og geymast best í ísskáp eða frysti.


Uppskrift frá Rapunzel

DeilaTístaVista

Hráefni

Kókosmassi
 300 g Rapunzel kókosflögur
 60 g Rapunzel hlynsíróp
 ½ tsk Rapunzel sjávarsalt
 90 g Rapunzel kókosrjómi (veiddur ofan af kókosmjólk úr dós)
Súkkulaðihjúpur
 120 g Rapunzel kakósmjör
 120 g Rapunzel möndlusmjör
 60 g Rapunzel kakóduft
 60 g Rapunzel hlynsíróp
 ½ tsk Rapunzel sjávarsalt
 1 tsk Rapunzel Bourbon vanilla

Leiðbeiningar

1

Malið kókosflögur meðalgróft í matvinnsluvél, blandið saman við hin hráefnin og hnoðið saman með gaffli.

2

Mótið deigið í mátuleg stykki með höndunum.

3

Kókosstykkin eru síðan sett á bökunarpappír á disk í 10 mín. í frysti.

4

Bræðið kakósmjör yfir vatnsbaði við 30–35 gráður. Þegar smjörið er bráðið er hinum hráefnunum bætt við og hrært vel saman.

5

Takið kókosstykkin úr frystinum, dýfið í súkkulaðihjúpinn og veiðið strax aftur upp úr með gaffli og leggið á kökugrind með bökunarpappír undir.

6

Kókosstykkin eru sett aftur í 5 mínútur í frysti á bökunarpappírnum.

7

Fyrir þykkari súkkulaðihjúp má dýfa bitunum aftur og frysta (uppskriftin nægir í tvær dýfingar).

8

Eftir það eru kókosbitarnir tilbúnir og geymast best í ísskáp eða frysti.

Lífrænir kókos súkkulaðibitar

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Súkkulaðigott með karamelluHér höfum við ofureinfalt súkkulaðigott þar sem ég er búin að brjóta karamellubrjóstsykur, saltkringlur og pistasíukjarna yfir brætt dökkt súkkulaði.…
MYNDBAND
SúkkulaðiíspinnarÉg eeeeelska súkkulaði og súkkulaðiís! Til að súkkulaðiís standist væntingar mínar þarf hann að vera creamy, með miklu súkkulaðibragði og…