fbpx

Lífrænir kókos súkkulaðibitar

Unaðslegir kókosbitar með kaffinu.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

Kókosmassi
 300 g Rapunzel kókosflögur
 60 g Rapunzel hlynsíróp
 ½ tsk Rapunzel sjávarsalt
 90 g Rapunzel kókosrjómi (veiddur ofan af kókosmjólk úr dós)
Súkkulaðihjúpur
 120 g Rapunzel kakósmjör
 120 g Rapunzel möndlusmjör
 60 g Rapunzel kakóduft
 60 g Rapunzel hlynsíróp
 ½ tsk Rapunzel sjávarsalt
 1 tsk Rapunzel Bourbon vanilla

Leiðbeiningar

1

Malið kókosflögur meðalgróft í matvinnsluvél, blandið saman við hin hráefnin og hnoðið saman með gaffli.

2

Mótið deigið í mátuleg stykki með höndunum.

3

Kókosstykkin eru síðan sett á bökunarpappír á disk í 10 mín. í frysti.

4

Bræðið kakósmjör yfir vatnsbaði við 30–35 gráður. Þegar smjörið er bráðið er hinum hráefnunum bætt við og hrært vel saman.

5

Takið kókosstykkin úr frystinum, dýfið í súkkulaðihjúpinn og veiðið strax aftur upp úr með gaffli og leggið á kökugrind með bökunarpappír undir.

6

Kókosstykkin eru sett aftur í 5 mínútur í frysti á bökunarpappírnum.

7

Fyrir þykkari súkkulaðihjúp má dýfa bitunum aftur og frysta (uppskriftin nægir í tvær dýfingar).

8

Eftir það eru kókosbitarnir tilbúnir og geymast best í ísskáp eða frysti.


Uppskrift frá Rapunzel

DeilaTístaVista

Hráefni

Kókosmassi
 300 g Rapunzel kókosflögur
 60 g Rapunzel hlynsíróp
 ½ tsk Rapunzel sjávarsalt
 90 g Rapunzel kókosrjómi (veiddur ofan af kókosmjólk úr dós)
Súkkulaðihjúpur
 120 g Rapunzel kakósmjör
 120 g Rapunzel möndlusmjör
 60 g Rapunzel kakóduft
 60 g Rapunzel hlynsíróp
 ½ tsk Rapunzel sjávarsalt
 1 tsk Rapunzel Bourbon vanilla

Leiðbeiningar

1

Malið kókosflögur meðalgróft í matvinnsluvél, blandið saman við hin hráefnin og hnoðið saman með gaffli.

2

Mótið deigið í mátuleg stykki með höndunum.

3

Kókosstykkin eru síðan sett á bökunarpappír á disk í 10 mín. í frysti.

4

Bræðið kakósmjör yfir vatnsbaði við 30–35 gráður. Þegar smjörið er bráðið er hinum hráefnunum bætt við og hrært vel saman.

5

Takið kókosstykkin úr frystinum, dýfið í súkkulaðihjúpinn og veiðið strax aftur upp úr með gaffli og leggið á kökugrind með bökunarpappír undir.

6

Kókosstykkin eru sett aftur í 5 mínútur í frysti á bökunarpappírnum.

7

Fyrir þykkari súkkulaðihjúp má dýfa bitunum aftur og frysta (uppskriftin nægir í tvær dýfingar).

8

Eftir það eru kókosbitarnir tilbúnir og geymast best í ísskáp eða frysti.

Lífrænir kókos súkkulaðibitar

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Sykurlaust eplapæSykurlaust eplapæ borið fram með óþeyttum vegan rjóma. Þetta pæ hefur þónokkrum sinnum komið með í picnic í góðu veðri.…
MYNDBAND
Hollar kókoskúlurHollar kókoskúlur svo góðar að ég gerði bara engar aðrar í nokkur ár því mér fannst þessar fullkomnar. Þetta eru…