fbpx

Lífrænir klattar með bláberjum og múslí

Súper einfalt og bragðgott nasl

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 1 stk banani frá Cobana
 1 bolli Rapunzel ávaxtamúslí
 1 bolli fersk bláber frá Driscolls
 2 tsk Rapunzel kókosolía

Leiðbeiningar

1

Hitið ofninn í 180°c

2

Stappið banana vel með gaffli

3

Bætið ávaxtamúslí og bláberjum saman við

4

Bræðið kókosolíuna og bætið út í

5

Mótið klatta með tveimur skeiðum og leggið á smjörpappírsklædda ofnplötu

6

Bakið í 20-25 mínútúr (fer eftir stærð)


Höfundur uppskriftar er Vigdís Ylfa Hreinsdóttir

DeilaTístaVista

Hráefni

 1 stk banani frá Cobana
 1 bolli Rapunzel ávaxtamúslí
 1 bolli fersk bláber frá Driscolls
 2 tsk Rapunzel kókosolía

Leiðbeiningar

1

Hitið ofninn í 180°c

2

Stappið banana vel með gaffli

3

Bætið ávaxtamúslí og bláberjum saman við

4

Bræðið kókosolíuna og bætið út í

5

Mótið klatta með tveimur skeiðum og leggið á smjörpappírsklædda ofnplötu

6

Bakið í 20-25 mínútúr (fer eftir stærð)

Lífrænir klattar með bláberjum og múslí

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Hrekkjavöku drauganammiLjúffengt hrekkjavökusælgæti sem inniheldur rice krispies, Tony’s mjólkursúkkulaði, hnetusmjör, síróp og skreytt með hvít súkkulaði draugum. Súkkulaðinu sjálfu er skipt…