Rapunzel frækex

  , , , ,   

júlí 29, 2016

Lífrænt og hollt frækex.

Hráefni

Rapunzel Graskersfræ 1 dl

Rapunzel Sesamfræ 1 dl

Rapunzel Sólblómafræ 1 dl

Rapunzel Hörfræ 1 dl

Rapunzel Birkifræ 1 dl

Mjöl 3 dl. t.d. rísmjöl eða gróft spelt eða annað mjöl

Rapunzel Heslihnetumjöl 1 dl (eða möndlumjöl má sleppa)

Rapunzel sjávarsalt 2 tsk (eða salt flögur)

Rapunzel Hlynsírop 1 tsk

Rapunzel olía 150 ml (t.d. sólblóma og sesamolía blandað)

Vatn 200 ml (volgt)

Leiðbeiningar

1Blandið þurrefnum vel saman, setjið síðan olíuna út í og hrærið með sleif að endingu er vatnið sett smátt og smátt út í. Deiginu er síðan skipt í tvo hluta og sett á milli bökunarpappírs, flatt út þar til það er orðið örþunnt.

2Gott er að strá Turmerik kryddi á aðra plötuna, það gefur örlítið annað bragð.

3Bakað í 15 - 20 mín í 200°c heitum ofni.

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

Dúnamjúk hafrakaka með grillaðri kókoskaramellu

Það er eitthvað við hafra í bakstri, mér einfaldlega finnst þeir gera allt betra. Þessi kaka er hreinlega ein þeirra sem fólk kolfellur fyrir.

Vegan brownies með kókossúkkulaði

Kjúklingabauna brownies. Hljómar kannski ekki spennandi en það er bara ekki snefill af baunabragði. Heldur bara mjúkar, bragðgóðar kökur sem engum dettur í hug að innihaldi eitthvað annað en þetta hefðbundna eins og hveiti og hvítan sykur.

Kryddbrauð – lífrænt og vegan

Virkilega einföld auk þess að vera vegan. Þetta brauð nær sjaldnast að kólna áður en það klárast og er orðið einhversskonar hornsteinn þess sem til er í eldhúsinu.