Rapunzel frækex

  , , , ,   

júlí 29, 2016

Lífrænt og hollt frækex.

Hráefni

Rapunzel Graskersfræ 1 dl

Rapunzel Sesamfræ 1 dl

Rapunzel Sólblómafræ 1 dl

Rapunzel Hörfræ 1 dl

Rapunzel Birkifræ 1 dl

Mjöl 3 dl. t.d. rísmjöl eða gróft spelt eða annað mjöl

Rapunzel Heslihnetumjöl 1 dl (eða möndlumjöl má sleppa)

Rapunzel sjávarsalt 2 tsk (eða salt flögur)

Rapunzel Hlynsírop 1 tsk

Rapunzel olía 150 ml (t.d. sólblóma og sesamolía blandað)

Vatn 200 ml (volgt)

Leiðbeiningar

1Blandið þurrefnum vel saman, setjið síðan olíuna út í og hrærið með sleif að endingu er vatnið sett smátt og smátt út í. Deiginu er síðan skipt í tvo hluta og sett á milli bökunarpappírs, flatt út þar til það er orðið örþunnt.

2Gott er að strá Turmerik kryddi á aðra plötuna, það gefur örlítið annað bragð.

3Bakað í 15 - 20 mín í 200°c heitum ofni.

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

Æðisgengilega góðar Tyrkisk Peber og Dumle smákökur

Dumle bitarnir bráðna um kökuna og gera hana einstaklega klístraða á meðan Tyrkisk Peber molarnir koma með sitt einkennadi bragð í kökurnar sem enginn getur staðist!

Lakkrístoppar með hvítu Toblerone

Ef þið hélduð að lakkrístoppar gætu ekki orðið betri þá verðið þið að prófa lakkrístoppa með hvítu Toblerone!

OREO trufflur

OREO konfekt með dökku súkkulaði og Toblerone.