Litlar OREO ostakökurÓmótstæðileg OREO ostakaka með Milka súkkulaði í fullkominni skammtastærð fyrir einn.
Smákökur með Cadbury mini eggjumEf að þið elskið litlu súkkulaðieggin frá Cadburys þá munið þið elska þessar einföldu smákökur! Kökurnar renna ljúflega niður með kaldri mjólk eða rjúkandi heitu kaffi. Tilvalið til að baka um helgina með krökkunum eða bara fyrir ykkur til að njóta.
Amerískar súkkulaði pönnukökurÞessar amerísku pönnukökur eru smá svona extra djúsí, með smá súkkulaðikeim og ekki sakar að saxa súkkulaði og blanda saman við áður en pönnukökurnar eru steiktar
OREO rjómaostakúlurÓmótstæðilegar rjómaosta OREO kúlur með mjúku Milka súkkulaði. Aðeins 3 hráefni!
Vegan bollur með þeyttum hafrarjóma og hlynsíróps gljáaÞessar bollur eru ofur einfaldar í gerð og taka ekki langan tíma. Ég set bæði malaðar kardimommur og kardimommudropa í deigið og finnst það gera mjög mikið. Ég pensla þær síðan með hlynsírópi og þá kemur fallegur gljái á þær auk þess sem þær verða enn betri á bragðið.
Vatnsdeigslengjur með kaffirjómaNú skulið þið halda ykkur fast því þessar bollur voru GUÐDÓMLEGAR! Ég var búin að gleyma hversu brjálæðislega gott Toffifee nammið er!
Toblerone bollurHér er ég búin að fylla vatnsdeigsbollur með Toblerone súkkulaði og bláberjum og það er hreinlega þannig að allar uppskriftir sem innihalda Toblerone eru góðar!
BananabrauðEinfalt bananabrauð sem tekur enga stund að græja.
1 10 11 12 13 14 25