fbpx

OREO rjómaostakúlur

Ómótstæðilegar rjómaosta OREO kúlur með mjúku Milka súkkulaði. Aðeins 3 hráefni!

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 1 pakki (16 kexkökur) OREO
 200 g Philadelphia rjómaostur
 200 g Milka súkkulaði

Leiðbeiningar

1

Setjið OREO kexkökur í matvinnsluvél og setjið í skál, einnig hægt að hella OREO Crumbs í skál.

2

Setjið rjómaostinn (við stofuhita) ofan í skálina og blandið saman við OREO kexið.

3

Hnoðið blöndunni saman í litlar kúlur og setjið á smjörpappír eða plötu.

4

Setjið kúlurnar í frysti í 30 mínútur.

5

Á meðan hitið þið Milka súkkulaðið í örbylgjuofni eða yfir vatnsbaði og látið kólna þar til það verður volgt.

6

Þegar kúlurnar hafa harðnað dýfið kúlunum í volgt súkkulaðið og hjúpið vel. Hægt að velta með skeið þannig að súkkulaðið hylji þær alveg.

7

Leggjið á smjörpappír og setjið inn í kæli þar til súkkulaðið hefur harðnað.

8

Hægt að neyta strax þegar súkkulaðið hefur harðnað eða geymt í nokkra daga í kæli, einnig má frysta og eiga í frysti.

DeilaTístaVista

Hráefni

 1 pakki (16 kexkökur) OREO
 200 g Philadelphia rjómaostur
 200 g Milka súkkulaði

Leiðbeiningar

1

Setjið OREO kexkökur í matvinnsluvél og setjið í skál, einnig hægt að hella OREO Crumbs í skál.

2

Setjið rjómaostinn (við stofuhita) ofan í skálina og blandið saman við OREO kexið.

3

Hnoðið blöndunni saman í litlar kúlur og setjið á smjörpappír eða plötu.

4

Setjið kúlurnar í frysti í 30 mínútur.

5

Á meðan hitið þið Milka súkkulaðið í örbylgjuofni eða yfir vatnsbaði og látið kólna þar til það verður volgt.

6

Þegar kúlurnar hafa harðnað dýfið kúlunum í volgt súkkulaðið og hjúpið vel. Hægt að velta með skeið þannig að súkkulaðið hylji þær alveg.

7

Leggjið á smjörpappír og setjið inn í kæli þar til súkkulaðið hefur harðnað.

8

Hægt að neyta strax þegar súkkulaðið hefur harðnað eða geymt í nokkra daga í kæli, einnig má frysta og eiga í frysti.

OREO rjómaostakúlur

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
PáskasmákökurÞessar eru æði! Ekki nóg með það að vera fullar af mini eggs þá eru þær líka fylltar með súkkulaðismjöri…