#tómatur

Taco með humri og beikoniTaco með humri, beikoni, rauðkáli, Philadelphia rjómaosti, tómötum, hvítlauks-og steinseljusósu og toppað með granateplafræum. Svo bragðgóð og einföld uppkrift sem er tilvalið útbúa núna á aðventunni.
Risarækjur með tómata- og pestósósuÞessi réttur er virkilega fljótlegur (tekur ca 15 mín að útbúa) og það setja humarkraftinn útí sósuna færir sósuna á það stig að það yrði enginn ósáttur við að fá þennan rétt á veitingastað.
Matarmikil haustsúpaÞað er svo notalegt að ylja sér í haustinu með heitri og bragðgóðri súpu.
Geggjaðar brunchlokurTýpísk og klassísk innihaldsefni sem einfaldlega klikkar ekki, egg, beikon, cheddar ostur og silkimjúkt graslauksmajónes sem toppar þetta allt svo bragðlaukarnir dansa af gleði.
HumarpastaHér á ferðinni er ofureinfalt humarpasta sem var undursamlegt.
1 2 3 4 5 6