Kirsuberjatómatar á grillspjóti

  , , , ,   

júní 12, 2020

Grillaðir tómatar sem henta vel með grillmatnum.

Hráefni

1 box kirsuberjatómatar

Filippo Berio ólífuolía

Tabasco® sósa

salt, gróft

Leiðbeiningar

1Þræðið tómatana á spjót, veltið upp úr olíu og TABASCO® sósu

2Kryddið með salti og grillið í 2 mínútur á hvorri hlið

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

Asískt núðlusalat með teriyaki dressingu

Einfaldur og fljótlegur kvöldmatur í léttari kantinum

Grillaðar ostakartöflur

Fylltar ostakartöflur sem henta vel með grillmat.

Bragðmikill BBQ svartbaunaborgari

Þessir borgarar eru ótrúlega einfaldir og bragðgóðir. Það skemmir svo auðvitað ekki fyrir að þeir eru bráðhollir og vegan án þess að gefa nokkuð eftir í djúsíheitum.