Kirsuberjatómatar á grillspjóti

  , , , ,   

júní 12, 2020

Grillaðir tómatar sem henta vel með grillmatnum.

Hráefni

1 box kirsuberjatómatar

Filippo Berio ólífuolía

Tabasco® sósa

salt, gróft

Leiðbeiningar

1Þræðið tómatana á spjót, veltið upp úr olíu og TABASCO® sósu

2Kryddið með salti og grillið í 2 mínútur á hvorri hlið

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

Dumplings með núðlum og grænmeti

Dásamlegur og einfaldur helgarréttur.

Tikka masala Tófú

Tikka masalapasteið tekur tófúið á annað level og Oatly sér um að gera sósuna creamy!