Pasta með grilluðum pestó tígrisrækjum

  ,   

júní 12, 2020

Sælkerapasta með tígrisrækjum og grænu pestói.

  • Fyrir: 4

Hráefni

20 stk stórar tígrisrækjur frá Sælkerafiski

3 msk Filippo Berio ólífuolía

Tabasco® sósa eftir smekk

4 msk Filippo Berio grænt pestó

De Cecco tagliatelle pasta

200 g kirsuberjatómatar

sítróna

salt og pipar

chiliflögur

3 hvítlauksgeirar

Parmareggio parmesanostur

Leiðbeiningar

1Veltið rækjunum upp úr pestói, olíu og Tabasco® sósu

2Grillið rækjurnar í 2 mínútur á hvorri hlið, kreistið sítrónusafa yfir og kryddið með salti og pipar

3Sjóðið pasta samkvæmt leiðbeiningum á pakkanum

4Hitið olíu á wokpönnu, steikið hvítlauk og chiliflögur, bætið kirsuberjatómötum út í ásamt soðnu pastanu og rækjunum

5Berið fram með rifnum parmesanosti

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

Ofnbakaður pastaréttur með beikonrjómasósu

Ofnbakaður pastaréttur með beikonrjómasósu og kjúkling.

Dýrðlegt Mexíkó kjúklingalasagna

Hér er dýrðlegt Mexíkó kjúklingalasagna sem er afar auðvelt að gera og tekur ekki nema 40 mín í allt frá byrjun til enda

Lúxus rjómalagað humar tagliatelle með stökku beikoni

Sannkallað lúxus humar tagliatelle með stökku beikoni í silimjúkri rjómalagaðri sósu. Þetta er sko réttur sem er gaman að útbúa fyrir sig og sína á góðri stundu.