Print Options:
Pasta með grilluðum pestó tígrisrækjum

Magn1 skammtur

Sælkerapasta með tígrisrækjum og grænu pestói.

 20 stk stórar tígrisrækjur frá Sælkerafiski
 3 msk Filippo Berio ólífuolía
 Tabasco® sósa eftir smekk
 4 msk Filippo Berio grænt pestó
 De Cecco tagliatelle pasta
 200 g kirsuberjatómatar
 sítróna
 salt og pipar
 chiliflögur
 3 hvítlauksgeirar
 Parmareggio parmesanostur
1

Veltið rækjunum upp úr pestói, olíu og Tabasco® sósu

2

Grillið rækjurnar í 2 mínútur á hvorri hlið, kreistið sítrónusafa yfir og kryddið með salti og pipar

3

Sjóðið pasta samkvæmt leiðbeiningum á pakkanum

4

Hitið olíu á wokpönnu, steikið hvítlauk og chiliflögur, bætið kirsuberjatómötum út í ásamt soðnu pastanu og rækjunum

5

Berið fram með rifnum parmesanosti

Nutrition Facts

Serving Size 4