Daim ístertaHátíðleg Daim ísterta með heitri Toblerone súkkulaðisósu.
Oreo Crumbs Ostakaka með Toblerone toppiÞessi Oreo Ostakaka er alveg æðislega góð! Stökkur Oreo botn, mjúk ostaköku fyllingin með Oreo crumbs bitum í og ljúffengur Toblerone toppur setur punktinn yfir i-ið.
Litlar Toblerone PavlovurPavlovurnar eru svo toppaðar með rjóma, brómberjum, bláberjum, ástríðu ávexti og söxuðu Toblerone.
Súkkulaði ostakaka með krönsiRíkt bragð af Toblerone súkkulaði með Oreo Crumbs í kökunni og Oreo kexi í botninum, toppað með rjóma! Held ég þurfi ekki að reyna að selja þetta neitt mikið frekar…..
Bananasplitt ostakakaÞessi páskalega og guðdómlega góða ostakaka leit dagsins ljós í þessum súkkulaði og bananatilraunum svo hér er sko sannarlega komin uppskrift fyrir ostakökuunnendur að prófa!
Jóla poppJólapopp með hvítu súkkulaði og piparkökum.
1 2 3 4 5 6