fbpx

Lakkrístoppar með hvítu Toblerone

Ef þið hélduð að lakkrístoppar gætu ekki orðið betri þá verðið þið að prófa lakkrístoppa með hvítu Toblerone!

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 3 eggjahvítur
 200 g púðursykur
 150 g Hvítt Toblerone súkkulaði
 150 g súkkulaðihjúpað lakkrískurl

Leiðbeiningar

1

Kveikið á ofninum, stillið á 150°C og undir yfir hita.

2

Þeytið eggjahvíturar og þegar mjúkir toppar hafa myndast bætið þá sykrinum hægt og rólega út í og þeytið þar til eggjahvíturnar eru stífþeyttar.

3

Bætið súkkulaðinu og lakkrískurlinu út í, blandið varlega saman við með sleikju.

4

Notið tvær teskeiðar til þess að móta toppana, passið að hafa ágætis pláss á milli þar sem topparnir stækka í ofninum.

5

Bakið í 15-20 mín.

DeilaTístaVista

Hráefni

 3 eggjahvítur
 200 g púðursykur
 150 g Hvítt Toblerone súkkulaði
 150 g súkkulaðihjúpað lakkrískurl

Leiðbeiningar

1

Kveikið á ofninum, stillið á 150°C og undir yfir hita.

2

Þeytið eggjahvíturar og þegar mjúkir toppar hafa myndast bætið þá sykrinum hægt og rólega út í og þeytið þar til eggjahvíturnar eru stífþeyttar.

3

Bætið súkkulaðinu og lakkrískurlinu út í, blandið varlega saman við með sleikju.

4

Notið tvær teskeiðar til þess að móta toppana, passið að hafa ágætis pláss á milli þar sem topparnir stækka í ofninum.

5

Bakið í 15-20 mín.

Lakkrístoppar með hvítu Toblerone

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
PáskasmákökurÞessar eru æði! Ekki nóg með það að vera fullar af mini eggs þá eru þær líka fylltar með súkkulaðismjöri…