OREO trufflur

  

nóvember 27, 2019

OREO konfekt með dökku súkkulaði og Toblerone.

Hráefni

12 stk OREO kexkökur

2-3 msk niðursoðin mjólk

150 g Toblerone hvítt súkkulaði

100 g Rapunzel 70% dökkt súkkulaði, brætt

Leiðbeiningar

1Myljið OREO kexið í matvinnsluvél.

2Bræðið Toblerone súkkulaðið og blandið mjólkinni saman við ásamt kexmulningnum.

3Mótið kúlur úr deiginu og kælið.

4Dýfið kúlunum í dökka súkkulaðið og stráið kexmulningi yfir.

5Skreytið að vild.

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

Dumle Karamellubitar

Karamellukökubitar sem eru aðeins of djúsí, löðrandi í karamellu með smákökubita botni og þrenns konar súkkulaði, tilvalið í veislurnar.

„S‘mores brownies“

Um er að ræða útfærslu af S’mores brúnku sem ég bætti nýja uppáhalds namminu mínu við og útkoman varð algjör sprengja!

Súkkulaði- og kókoskaka án hveitis

Æðisleg kaka með kókos og súkkulaði.