OREO trufflur

  

nóvember 27, 2019

OREO konfekt með dökku súkkulaði og Toblerone.

Hráefni

12 stk OREO kexkökur

2-3 msk niðursoðin mjólk

150 g Toblerone hvítt súkkulaði

100 g Rapunzel 70% dökkt súkkulaði, brætt

Leiðbeiningar

1Myljið OREO kexið í matvinnsluvél.

2Bræðið Toblerone súkkulaðið og blandið mjólkinni saman við ásamt kexmulningnum.

3Mótið kúlur úr deiginu og kælið.

4Dýfið kúlunum í dökka súkkulaðið og stráið kexmulningi yfir.

5Skreytið að vild.

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

Meinhollar súkkulaðimuffins

Það er frábært að leyfa börnunum að spreyta sig á þessum kökum.

Æðisgengilega góðar Tyrkisk Peber og Dumle smákökur

Dumle bitarnir bráðna um kökuna og gera hana einstaklega klístraða á meðan Tyrkisk Peber molarnir koma með sitt einkennadi bragð í kökurnar sem enginn getur staðist!

Lakkrístoppar með hvítu Toblerone

Ef þið hélduð að lakkrístoppar gætu ekki orðið betri þá verðið þið að prófa lakkrístoppa með hvítu Toblerone!