fbpx

OREO trufflur

OREO konfekt með dökku súkkulaði og Toblerone.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 12 stk OREO kexkökur
 2-3 msk niðursoðin mjólk
 150 g Toblerone hvítt súkkulaði
 100 g Rapunzel 70% dökkt súkkulaði, brætt

Leiðbeiningar

1

Myljið OREO kexið í matvinnsluvél.

2

Bræðið Toblerone súkkulaðið og blandið mjólkinni saman við ásamt kexmulningnum.

3

Mótið kúlur úr deiginu og kælið.

4

Dýfið kúlunum í dökka súkkulaðið og stráið kexmulningi yfir.

5

Skreytið að vild.

DeilaTístaVista

Hráefni

 12 stk OREO kexkökur
 2-3 msk niðursoðin mjólk
 150 g Toblerone hvítt súkkulaði
 100 g Rapunzel 70% dökkt súkkulaði, brætt

Leiðbeiningar

1

Myljið OREO kexið í matvinnsluvél.

2

Bræðið Toblerone súkkulaðið og blandið mjólkinni saman við ásamt kexmulningnum.

3

Mótið kúlur úr deiginu og kælið.

4

Dýfið kúlunum í dökka súkkulaðið og stráið kexmulningi yfir.

5

Skreytið að vild.

OREO trufflur

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
AspasbrauðrétturBrauðréttur sem er tilvalinn á veisluborðið eða bara í kvöldmatinn. Hægt er að græja fyllinguna deginum á undan se getur…
MYNDBAND
SúkkulaðisælaHér er á ferðinni súkkulaðisæla sem er í líkingu við hjónabandssælu en í staðinn fyrir sultuna er notuð dásamleg súkkulaðismyrja