fbpx

Jóla popp

Jólapopp með hvítu súkkulaði og piparkökum.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 ½ poki Orville örbylgjupopp
 300 g hvítt Toblerone súkkulaði, brætt
 4 stk Lu Bastogne kanilkexkökur, muldar
 Grænt og rautt kökuskraut
 12 stk muffinsform

Leiðbeiningar

1

Poppið örbylgjupoppið og setjið í skál.

2

Hellið súkkulaðinu og kexmulningnum yfir poppið.

3

Hrærið vel og setjið í muffinsform.

4

Skreytið með kökuskrauti. Kælið.

DeilaTístaVista

Hráefni

 ½ poki Orville örbylgjupopp
 300 g hvítt Toblerone súkkulaði, brætt
 4 stk Lu Bastogne kanilkexkökur, muldar
 Grænt og rautt kökuskraut
 12 stk muffinsform

Leiðbeiningar

1

Poppið örbylgjupoppið og setjið í skál.

2

Hellið súkkulaðinu og kexmulningnum yfir poppið.

3

Hrærið vel og setjið í muffinsform.

4

Skreytið með kökuskrauti. Kælið.

Jóla popp

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Sykurlaust eplapæSykurlaust eplapæ borið fram með óþeyttum vegan rjóma. Þetta pæ hefur þónokkrum sinnum komið með í picnic í góðu veðri.…
MYNDBAND
Hollar kókoskúlurHollar kókoskúlur svo góðar að ég gerði bara engar aðrar í nokkur ár því mér fannst þessar fullkomnar. Þetta eru…