Jóla popp

    

nóvember 27, 2019

Jólapopp með hvítu súkkulaði og piparkökum.

Hráefni

½ poki Orville örbylgjupopp

300 g hvítt Toblerone súkkulaði, brætt

4 stk Lu Bastogne kanilkexkökur, muldar

Grænt og rautt kökuskraut

12 stk muffinsform

Leiðbeiningar

1Poppið örbylgjupoppið og setjið í skál.

2Hellið súkkulaðinu og kexmulningnum yfir poppið.

3Hrærið vel og setjið í muffinsform.

4Skreytið með kökuskrauti. Kælið.

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

Konfekt marengstertu krans

Þessi konfekt marengsterta hentar fullkomlega á aðventunni.

SÚKKULAÐI “BROWNIES” MEÐ VANILLUSMJÖRKREMI

Súkkulaðikaka með vanillukremi.

Súkkulaðimús með Milka OREO Sandwitch

Hátíðleg súkkulaðimús með Milka og OREO.