Jóla popp

    

nóvember 27, 2019

Jólapopp með hvítu súkkulaði og piparkökum.

Hráefni

½ poki Orville örbylgjupopp

300 g hvítt Toblerone súkkulaði, brætt

4 stk Lu Bastogne kanilkexkökur, muldar

Grænt og rautt kökuskraut

12 stk muffinsform

Leiðbeiningar

1Poppið örbylgjupoppið og setjið í skál.

2Hellið súkkulaðinu og kexmulningnum yfir poppið.

3Hrærið vel og setjið í muffinsform.

4Skreytið með kökuskrauti. Kælið.

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

Oreo ostaköku smákökur með hvítu Toblerone

Þessar Oreo ostaköku smákökur eru alveg ótrúlega góðar!

Vatnsdeigsbollur með jarðaberjafyllingu

Girnilegar vatnsdeigsbollur með jarðaberjafyllingu.

Vatnsdeigsbollur með súkkulaðifyllingu

Súkkulaðisæla, bollur með Toblerone fyllingu.