Jóla popp

    

nóvember 27, 2019

Jólapopp með hvítu súkkulaði og piparkökum.

Hráefni

½ poki Orville örbylgjupopp

300 g hvítt Toblerone súkkulaði, brætt

4 stk Lu Bastogne kanilkexkökur, muldar

Grænt og rautt kökuskraut

12 stk muffinsform

Leiðbeiningar

1Poppið örbylgjupoppið og setjið í skál.

2Hellið súkkulaðinu og kexmulningnum yfir poppið.

3Hrærið vel og setjið í muffinsform.

4Skreytið með kökuskrauti. Kælið.

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

Vegan súkkulaðivöfflur með þeyttu vanillukremi

Belgískar vöfflur eru eitt það besta sem ég fæ. Þessi útgáfa er hinsvegar vegan og hentar því öllum, eða svo gott sem allavega.

OREO Crumbs rjómaís með hvítu Toblerone

Oreo rjómaís fullur af stökku Oreo Crumbs og hvítu Toblerone. Þennan ís átt þú eftir að elska!

Pavlovur með Tyrkisk Peber kremi og hindberja toppi

Hér eru á ferð litlar pavlovur með Tyrkisk Peber og Toblerone kremi toppað með hindberjasósu.