fbpx

Hvít Tobleronemús með jarðarberjum og lime

Sumarleg súkkulaðimús með lime og jarðarberjum.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 2 dl rjómi
 150 g hvítt Toblerone
 1 egg
 250 g fersk jarðarber
 2 msk hlynsíróp
 1 lime

Leiðbeiningar

1

Þeytið rjómann.

2

Bræðið súkkulaði yfir vatnsbaði. Kælið lítillega.

3

Setjið egg í skál og hellið súkkulaðinu saman við. Þeytið saman.

4

Bætið rjómanum varlega saman með sleif.

5

Setjið í skálar og látið í kæli í 4 klst eða lengur.

6

Skerið jarðaberin niður og látið í skál. Bætið sírópinu saman við.

7

Fínrífið börkinn af límónunni og setjið saman við. Kreystið safann úr límónunni. Blandið saman. Geymið í kæli í 4 klst svo jarðaberin taki í sig límónubragðið.

8

Takið skálarnar úr kæli og setjið jarðaberin yfir og safann með.


Uppskrift frá GRGS.

DeilaTístaVista

Hráefni

 2 dl rjómi
 150 g hvítt Toblerone
 1 egg
 250 g fersk jarðarber
 2 msk hlynsíróp
 1 lime

Leiðbeiningar

1

Þeytið rjómann.

2

Bræðið súkkulaði yfir vatnsbaði. Kælið lítillega.

3

Setjið egg í skál og hellið súkkulaðinu saman við. Þeytið saman.

4

Bætið rjómanum varlega saman með sleif.

5

Setjið í skálar og látið í kæli í 4 klst eða lengur.

6

Skerið jarðaberin niður og látið í skál. Bætið sírópinu saman við.

7

Fínrífið börkinn af límónunni og setjið saman við. Kreystið safann úr límónunni. Blandið saman. Geymið í kæli í 4 klst svo jarðaberin taki í sig límónubragðið.

8

Takið skálarnar úr kæli og setjið jarðaberin yfir og safann með.

Hvít Tobleronemús með jarðarberjum og lime

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
SmjördeigshjörtuÞað getur verið svo ljúft að baka eitthvað sem er ofureinfalt en á sama tíma ljúffengt og fallegt. Þessi uppskrift…
MYNDBAND
JarðaberjarósirJarðarberjarósir, brætt Toblerone og freyðivín er fullkomið trít fyrir Valentínusardaginn 🌹🥂 Komdu ástinni þinni á óvart með öðruvísi blómvendi sem…
MYNDBAND
JarðaberjabollurEinfaldar og bragðgóðar vatnsdeigsbollur fylltar með jarðarberjarjóma og toppaðar með hvítu súkkulaði. Hér eru notuð bragðgóðu jarðarberin frá Driscolls í…