#rækjur

Risarækjur með tómata- og pestósósuÞessi réttur er virkilega fljótlegur (tekur ca 15 mín að útbúa) og það setja humarkraftinn útí sósuna færir sósuna á það stig að það yrði enginn ósáttur við að fá þennan rétt á veitingastað.
Matarmikil haustsúpaÞað er svo notalegt að ylja sér í haustinu með heitri og bragðgóðri súpu.
Tígrisrækjur í rauðu karrý með rauðkáls „coleslaw“Tígrisrækjur í rauðu karrý er unaðsleg blanda af safaríku sjávarfangi og krydduðu karrý með djúpum og ilmandi tónum. Borið fram með fersku og stökku rauðkáls „coleslaw“ er rétturinn bæði litríkur og spennandi bragðveisla.
1 2 3 4 5