Pestó spaghetti

Þetta þarf ekki að vera flókið, hér erum við með dýrindis pestó spaghettí rétt sem er einfaldur og bragðgóður. 

Ostasnúðar með pestó og parmesan ostiÞað er eitthvað svo dásamlegt við snúða hvort sem þeir eru sætir eða meira matarkyns. Þessir pestósnúðar með parmesan eru fullkomnir á veisluborðið, sem helgarbaksturinn eða í nestisboxið.
Partý Pasta SalatiðÞessi réttur er himnasending fyrir veisluna því hann er svo einfaldur og ódýr í innkaupum.
1 2