Pestó lambalæri

    

nóvember 27, 2019

Hátíðlegt lambalæri með gómsætri fyllingu.

Hráefni

1 úrbeinað lambalæri 2,5 kg

3 msk Filippo Berio ólífuolía

2 msk hvítlaukur

Rósmarín

Salt og pipar

Fylling:

3 msk Filippo Berio rautt pestó

200 g Philadelphia rjómaostur með graslauk

200 g sveppir

1 stk laukur

1 búnt grænkál

2 tsk Blue Dragon Minced Garlic hvítlauksmauk

Leiðbeiningar

1Hitið olíu á pönnu. Steikið sveppina og bætið lauk og grænkáli saman við og kryddið. Blandið

2pestó og rjómaosti út á pönnuna ásamt hvítlauksmaukinu.

3Fyllið kjötið með fyllingunni og eldið kjötið við um það bil 160°C í 2 klst. eða þar til kjötið hefur náð 58°C hita að kjarnhita.

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

Hægeldað indverskt nautakarrý

Hægeldað nautakjöt með indverskri sósu.

Andabringur í vefju með vorlauk, agúrku og hoisinsósu

Önd í pönnuköku með asísku ívafi.

Lamba shawarma veisla

Lambakjöt með cous cous.