Einfaldir osta-pestó snúðar

  , , ,   

nóvember 8, 2019

Æðislegir snúðar sem allir geta gert og klikkar ekki!

Hráefni

1 stk tilbúið pizza rúlludeig

200 g Philadelphia rjómaostur

1 krukka Filippo Berio grænt pestó

1 poki ostur, rifinn

2 msk Filippo Berio Basil Ólífuolía

Gróft sjávarsalt

Leiðbeiningar

1Fletjið deigið út og smyrjið rjómaosti ofan á.

2Bætið svo pestói og osti yfir deigið.

3Rúllið deiginu upp og skerið í sneiðar.

4Setjið ólífuolíu í botninn á eldföstu móti, raðið snúðunum í mótið og stráið salti yfir.

5Bakið við 180°C í 12 mínútur.

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

Marmarakaka með besta súkkulaði kreminu

Marmarakaka með besta súkkulaði kreminu er svo góð kaka, svolítið þétt og alls ekki of sæt.

Dumle karamellubitar

Mjúkir bakaðir karamellubitar.

Lífrænt fíkjunammi

Æðislega gott lífrænt fíkjunammi.