Einfaldir osta-pestó snúðar

  , , ,   

nóvember 8, 2019

Æðislegir snúðar sem allir geta gert og klikkar ekki!

Hráefni

1 stk tilbúið pizza rúlludeig

200 g Philadelphia rjómaostur

1 krukka Filippo Berio grænt pestó

1 poki ostur, rifinn

2 msk Filippo Berio Basil Ólífuolía

Gróft sjávarsalt

Leiðbeiningar

1Fletjið deigið út og smyrjið rjómaosti ofan á.

2Bætið svo pestói og osti yfir deigið.

3Rúllið deiginu upp og skerið í sneiðar.

4Setjið ólífuolíu í botninn á eldföstu móti, raðið snúðunum í mótið og stráið salti yfir.

5Bakið við 180°C í 12 mínútur.

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir