Aðrar spennandi uppskriftir
Blómkáls taco með bbq sósu & hrásalati
Fljótleg, einföld og ljúffeng uppskrift að grænmetis taco. Taco með ofnbökuðu blómkáli í bbq sósu, spæsí hrásalati og avókadó. Skotheld og djúsí blanda!
Grillaðar vefjur með falafel og tyrkneskri shawarma sósu
Það sem ég er spennt fyrir þessum rétti! Ótrúlega einfalt, ferskt og gott.
Svartbaunaborgari með fetaosti og sriracha jógúrtsósu
Sælkeraborgari fyrir grænkera.