fbpx

Kalt pastasalat með rauðu pestó

Einfalt og gott grænmetis pasta.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 500 gr De Cecco pasta
 1 krukka vegan rautt pestó frá Rapunzel
 1/2 dl vegan mæjónes
 1 rauð papríka
 1 gul papríka
 1/2 rauðlaukur
 100 gr ruccola
 1 krukka grænar steinlausar ólívur
 1 msk oreganó
 Jurtasalt eftir smekk

Leiðbeiningar

1

Sjóðið pastað samkvæmt leiðbeiningum. Kælið pastað með því að skola það með köldu vatni. Skerið grænmetið smátt og blandið öllu saman. Fullkomið í nestisboxið fyrir ferðalagið/pikknikk.

2

Mæli með að bera fram með auka pestó og súrkál.


Uppskrift frá Hildi Ómars.

DeilaTístaVista

Hráefni

 500 gr De Cecco pasta
 1 krukka vegan rautt pestó frá Rapunzel
 1/2 dl vegan mæjónes
 1 rauð papríka
 1 gul papríka
 1/2 rauðlaukur
 100 gr ruccola
 1 krukka grænar steinlausar ólívur
 1 msk oreganó
 Jurtasalt eftir smekk

Leiðbeiningar

1

Sjóðið pastað samkvæmt leiðbeiningum. Kælið pastað með því að skola það með köldu vatni. Skerið grænmetið smátt og blandið öllu saman. Fullkomið í nestisboxið fyrir ferðalagið/pikknikk.

2

Mæli með að bera fram með auka pestó og súrkál.

Kalt pastasalat með rauðu pestó

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Heimagert falafelFalafel er eitthvað sem flestir þekkja og hafa smakkað. Falafel eru bollur úr kjúklingabaunum sem eru einar af mínum uppáhaldsbaunum.…
MYNDBAND
LinsubaunahummusLinsubaunir eru fullar af vítamínum og steinefnum og auðga mataræði þitt með hollum skammti af jurtaprótíni og trefjum.