#parmesanostur

BBQ kjúklingaborgariGrillaður og rifinn kjúklingur í Sweet BBQ sósu, hrásalat, tómatar, avókadó og hamborgarabrauð. Ég bar þetta fram með grilluðum maískólfum með parmesan osti, kartöflubátum. Þetta á allt svo vel saman!
Lúxus penne pastaHver elskar ekki máltíð sem hægt er að útbúa á um 20 mínútum með öllu!
Humar RisottoHér kemur einföld og guðdómleg uppskrift af humar risotto
Ostasnúðar með pestó og parmesan ostiÞað er eitthvað svo dásamlegt við snúða hvort sem þeir eru sætir eða meira matarkyns. Þessir pestósnúðar með parmesan eru fullkomnir á veisluborðið, sem helgarbaksturinn eða í nestisboxið.
Pizza eðla með snakkinuHér er í raun sama aðferð notuð og í hefðbundna eðlu, bara pizzasósa í stað salsa sósu og mun meiri ostur og pepperóni.
1 2 3 4 7