#hveiti

Himneskir hafrabitar með karamellusúkkulaðiVið höfum nú oft rætt það að allt sem bakað er með höfrum er gott! Og það toppar fátt hafrabakstur með viðbættu súkkulaði. Þessir bitar eru algjörlega himneskir og ekki erfitt að útbúa þá.
Dúnmjúkar kanilbollur með dökku súkkulaðiÞessar bollur eru alveg dásamlegar. Svo góðar nýbakaðar og ylvolgar. Ég mæli með því að prófa að setja bara smjör á þær eða eitthvað af þessum dásamlegu kremum sem fást frá Rapunzel.
HrekkjavökukakanEr ekki tilvalið að gera sér dagamun og skella í eina OREO hrekkjavökuköku.
Oreo browniesBrownies með Oreo er eitthvað sem getur ekki klikkað
BananamúffurBananabrauðsmuffins sem er snilld í nesti eða til að taka með sér.
Cantuccini möndlukexÍtalskt möndlukex til að dýfa í bolla af Espresso eða Latte Macchiato. Buon appetito!
1 4 5 6 7