fbpx

Oreo brownies

Brownies með Oreo er eitthvað sem getur ekki klikkað

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 180 g smjör, mjúkt
 3 dl sykur
 1/2 dl ljóst síróp
 3 egg
 2 tsk vanillusykur
 1/2 tsk salt
 1 1/2 dl Cadbury kakó
 1 1/2 dl hveiti
 1 pakki Oreo kex

Leiðbeiningar

1

Hrærið smjöri og sykri saman þar til blandan er orðin létt og ljós. Bætið eggjum saman við, einu í einu.

2

Blandið þurrefnunum saman í skál og hellið svo saman við eggjablönduna.

3

Setjið smjörpappír í form 24x24 og hellið deiginu þar í.

4

Brjótið Oreo kexkökurnar í tvennt og þrýstið niður í deigið.

5

Bakið í 200°c heitum ofni í 30 mínútur.

6

Takið úr ofni og skerið í bita. Gott er að geyma kökurnar í kæli þar til þær eru bornar fram. Stráið flórsykri yfir eða bræðið súkkulaði og setjið yfir og jafnvel mulið Oreo.


Uppskrift frá Berglindi á grgs.is

DeilaTístaVista

Hráefni

 180 g smjör, mjúkt
 3 dl sykur
 1/2 dl ljóst síróp
 3 egg
 2 tsk vanillusykur
 1/2 tsk salt
 1 1/2 dl Cadbury kakó
 1 1/2 dl hveiti
 1 pakki Oreo kex

Leiðbeiningar

1

Hrærið smjöri og sykri saman þar til blandan er orðin létt og ljós. Bætið eggjum saman við, einu í einu.

2

Blandið þurrefnunum saman í skál og hellið svo saman við eggjablönduna.

3

Setjið smjörpappír í form 24x24 og hellið deiginu þar í.

4

Brjótið Oreo kexkökurnar í tvennt og þrýstið niður í deigið.

5

Bakið í 200°c heitum ofni í 30 mínútur.

6

Takið úr ofni og skerið í bita. Gott er að geyma kökurnar í kæli þar til þær eru bornar fram. Stráið flórsykri yfir eða bræðið súkkulaði og setjið yfir og jafnvel mulið Oreo.

Oreo brownies

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Vegan SjónvarpskakaSjónvarpskaka er ein af þeim kökum sem flestir sameinast um að þykja góð. Hún klárast alltaf upp til agna og…