Uppskriftir

Grillað lambalæriGrillað lambalæri er máltíð sem klikkar seint! Hér er á ferðinni einföld útgáfa af grilluðu lambalæri og grænmeti í álpappírsvasa með kaldri grillsósu. Máltíð sem hentar fullkomlega í ferðlagið jafnt sem heima við!
ÞjóðhátíðardesertinnMmmm þessi kaka var svoooo góð og fersk, það er líka mjög fljótlegt og einfalt að útbúa þessa dásemd!
Patak´s linsubaunapottrétturHér kemur Pataks linsuréttur sem er með þeim einfaldari! Mjúkar linsubaunirnar og bragðgóða karrítómatsósa bráðna í munni. Borið fram með hrísgrjónum eða naan brauði er þetta bæði nærandi og ómótstæðilega gómsætt.
BBQ kjúklingaborgariGrillaður og rifinn kjúklingur í Sweet BBQ sósu, hrásalat, tómatar, avókadó og hamborgarabrauð. Ég bar þetta fram með grilluðum maískólfum með parmesan osti, kartöflubátum. Þetta á allt svo vel saman!
1 37 38 39 40 41 115