Grillað jalapeño og habanero

  ,   

júní 2, 2021

Sterkt, sætt, salt og einstaklega mjúkt, geggjað á grillið!

Hráefni

Jalapeño

Ferskan Jalapeño pipar

Philadelphia rjómaostur með Sweet Chili

Beikonsneiðar

Hlynsýróp

Svartur pipar

Habanero

Ferskan Habanero pipar

Philadelphia rjómaostur með graslauk

Svartur pipar

Leiðbeiningar

Jalapeño

1Skerið jalapeño til helminga langsum.

2Sléttfyllið með rjómaosti.

3Vefjið beikonsneið yfir og grillið við háan hita á álbakka/álpappír/grænmetisgrind þar til beikonið er tilbúið.

4Raðið á disk, setjið hlynsýróp og pipar yfir.

Habanero

1Skerið habanero til helminga langsum.

2Sléttfyllið með rjómaosti.

3Grillið á álbakka/álpappír/grænmetisgrind við vægan hita í nokkrar mínútur þar til mýkist.

4Raðið á disk og piprið.

Uppskrift frá Berglindi GRGS.

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

Grænmetistaco með chipotle kasjúhnetusósu

Grænmetis taco með spicy chipotle kasjúhnetusósu

Bökunarkartöflur sweet chili með Ritzkexi

Sælkerakartöflur fylltar af osti og Ritz kexi.

Kjúklingabaunir í basil kókossósu

Fullkominn kvöldmatur í miðri viku en hentar einnig frábærlega sem afgangur með í vinnuna.