fbpx

Kjúklingabaunir í basil kókossósu

Fullkominn kvöldmatur í miðri viku en hentar einnig frábærlega sem afgangur með í vinnuna.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 2 msk ólífuolía
 1/2 laukur, saxaður
 1 paprika
 3-5 hvítlaukrif, pressuð
 2 msk engifer, smátt saxað
 salt og pipar
 1-2 msk karrý
 2 dósir kjúklingabaunir
 1 dós Blue Dragon kókosmjólk
 safi úr 1 límónu
 handfylli fersk basilíka

Leiðbeiningar

1

Hitið olíu á pönnu og steikið lauk, papriku, hvítlauk og engifer. Kryddið með salti og pipar. Eldið í 3-5 mínútur eða þar til laukurinn er farinn að mýkjast.

2

Bætið basilíku og karrý saman við. Látið malla í 2 mínútur. Bætið kjúklingabaunum saman við, án vökva.

3

Látið þá kókosmjólk og límónusafann saman við. Látið malla áfram í 5 mínútur við vægan hita.

4

Smakkið til og bætið salti, pipar eða límónusafa ef þurfa þykir.


Uppskrift frá GRGS.

MatreiðslaMatargerðMerking

DeilaTístaVista

Hráefni

 2 msk ólífuolía
 1/2 laukur, saxaður
 1 paprika
 3-5 hvítlaukrif, pressuð
 2 msk engifer, smátt saxað
 salt og pipar
 1-2 msk karrý
 2 dósir kjúklingabaunir
 1 dós Blue Dragon kókosmjólk
 safi úr 1 límónu
 handfylli fersk basilíka

Leiðbeiningar

1

Hitið olíu á pönnu og steikið lauk, papriku, hvítlauk og engifer. Kryddið með salti og pipar. Eldið í 3-5 mínútur eða þar til laukurinn er farinn að mýkjast.

2

Bætið basilíku og karrý saman við. Látið malla í 2 mínútur. Bætið kjúklingabaunum saman við, án vökva.

3

Látið þá kókosmjólk og límónusafann saman við. Látið malla áfram í 5 mínútur við vægan hita.

4

Smakkið til og bætið salti, pipar eða límónusafa ef þurfa þykir.

Kjúklingabaunir í basil kókossósu

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Heimagert falafelFalafel er eitthvað sem flestir þekkja og hafa smakkað. Falafel eru bollur úr kjúklingabaunum sem eru einar af mínum uppáhaldsbaunum.…
MYNDBAND
LinsubaunahummusLinsubaunir eru fullar af vítamínum og steinefnum og auðga mataræði þitt með hollum skammti af jurtaprótíni og trefjum.