fbpx

Nauta tataki með teriyaki mayo

Tataki er japönsk matreiðsluaðferð. Þessi réttur er frábær sem forréttur.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

Nautakjöt
 400 g nautakjöt
 1/2 dl teriayki sósa frá Blue Dragon
 1 msk sesamolía frá Blue Dragon
 svartur pipar
 2 msk sesamfræ, svört og ljós
Teriyaki marinering
 1 dl Teriyaki sósa frá Blue Dragon
 1 tsk sesamolía frá Blue Dragon
 1 tsk engifer, rifið
 1 tsk hunang
Teriyaki majones
 1 dl Heinz seriously good majones
 3 tsk teriyaki marinering
 1 tsk engifer, rifið
 nokkrir dropar af Tabasco sósu

Leiðbeiningar

Nautakjöt
1

Skolið kjötið og þerrið vel. Þrýstið fræjum á kjötið ásamt salti og pipar. Látið sesamolíu á pönnu og hitið vel. Brúnið kjötið á báðum hliðum við háan hita í 2-3 mínútur á hvorri hlið. Kælið. Látið kjötið í plastpoka með rennilás og hellið 1/2 dl af teriyaki marineringunni saman við (sjá uppskrift neðar) saman við. Marinerið í kæli í 2 klst. Skerið kjötið í þunnar sneiðar. Leggið á bakka og berið fram með teriyakimajones og vorlauk.

Teriyaki marinering
2

Blandið öllum hráefnum saman. Marineringin dugar fyrir 800 g af kjöti að eigin vali.

Teriyaki majones
3

Blandið öllum hráefnum saman.


Uppskrift frá GRGS.

DeilaTístaVista

Hráefni

Nautakjöt
 400 g nautakjöt
 1/2 dl teriayki sósa frá Blue Dragon
 1 msk sesamolía frá Blue Dragon
 svartur pipar
 2 msk sesamfræ, svört og ljós
Teriyaki marinering
 1 dl Teriyaki sósa frá Blue Dragon
 1 tsk sesamolía frá Blue Dragon
 1 tsk engifer, rifið
 1 tsk hunang
Teriyaki majones
 1 dl Heinz seriously good majones
 3 tsk teriyaki marinering
 1 tsk engifer, rifið
 nokkrir dropar af Tabasco sósu

Leiðbeiningar

Nautakjöt
1

Skolið kjötið og þerrið vel. Þrýstið fræjum á kjötið ásamt salti og pipar. Látið sesamolíu á pönnu og hitið vel. Brúnið kjötið á báðum hliðum við háan hita í 2-3 mínútur á hvorri hlið. Kælið. Látið kjötið í plastpoka með rennilás og hellið 1/2 dl af teriyaki marineringunni saman við (sjá uppskrift neðar) saman við. Marinerið í kæli í 2 klst. Skerið kjötið í þunnar sneiðar. Leggið á bakka og berið fram með teriyakimajones og vorlauk.

Teriyaki marinering
2

Blandið öllum hráefnum saman. Marineringin dugar fyrir 800 g af kjöti að eigin vali.

Teriyaki majones
3

Blandið öllum hráefnum saman.

Nauta tataki með teriyaki mayo

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Djúpsteikt blómkálÞað má sannarlega nota grillolíur fyrir annað en grillmat, en best er að borða blómkálsbitana um leið og þeir eru…