fbpx

Sætt og sterkt blómkál með sriracha mayo

Girnilegt blómkál í ofni með sterkri sósu.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

Blómkál
 1 blómkálshaus
 ólifuolía
 hvítlaukssalt
 salt og pipar
Hunangs hoisin sósa
 60 ml hunang
 60 ml soja sósa frá Blue Dragon
 1 msk hoisin sósa frá Blue Dragon
 1 msk Tabasco Sriracha sósa
 2 hvítlauksrif
 1 tsk sterkja, td maizenamjöl
Tabasco chilli mayo
 3 msk majones frá Heinz
 1-2 tsk Shriraca sósa

Leiðbeiningar

Blómkál
1

Skerið blómkálið niður í bita.

2

Setjið á ofnplötu og hellið um 2 msk af ólifuolíu yfir blómkálið og dreyfið úr því. Kryddið með hvítlaukskryddi, salti og pipar.

3

Setjið í 180c heitan ofn í 15 mínútur eða þar til blómkálið er farið að brúnast.

4

Takið úr ofni og kælið lítillega.

5

Hellið sósunni yfir blómkálið og blandið vel saman.

6

Berið fram með sesamfræjum, vorlauk og chili mayo.

Hunangs hoisin sósa
7

Blandið öllu saman í skál.

Tabasco chilli mayo
8

Blandið saman og berið fram með blómkalinu.


Uppskrift frá GRGS.

DeilaTístaVista

Hráefni

Blómkál
 1 blómkálshaus
 ólifuolía
 hvítlaukssalt
 salt og pipar
Hunangs hoisin sósa
 60 ml hunang
 60 ml soja sósa frá Blue Dragon
 1 msk hoisin sósa frá Blue Dragon
 1 msk Tabasco Sriracha sósa
 2 hvítlauksrif
 1 tsk sterkja, td maizenamjöl
Tabasco chilli mayo
 3 msk majones frá Heinz
 1-2 tsk Shriraca sósa

Leiðbeiningar

Blómkál
1

Skerið blómkálið niður í bita.

2

Setjið á ofnplötu og hellið um 2 msk af ólifuolíu yfir blómkálið og dreyfið úr því. Kryddið með hvítlaukskryddi, salti og pipar.

3

Setjið í 180c heitan ofn í 15 mínútur eða þar til blómkálið er farið að brúnast.

4

Takið úr ofni og kælið lítillega.

5

Hellið sósunni yfir blómkálið og blandið vel saman.

6

Berið fram með sesamfræjum, vorlauk og chili mayo.

Hunangs hoisin sósa
7

Blandið öllu saman í skál.

Tabasco chilli mayo
8

Blandið saman og berið fram með blómkalinu.

Sætt og sterkt blómkál með sriracha mayo

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Vegan ostasalatOstasalöt eru oft vinsæl á veisluborði. Um helgina var haldið uppá 90 ára afmæli hjá ömmu minni og kom öll…
MYNDBAND
Spæsí chipotle salatÓtrúlega ferskt og gott salat með spæsí tófú, maísbaunum og jalapeno dressingu. Algjör bragðlauka bomba! Við getum sagt að þetta…