fbpx

Sætt og sterkt blómkál með sriracha mayo

Girnilegt blómkál í ofni með sterkri sósu.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

Blómkál
 1 blómkálshaus
 ólifuolía
 hvítlaukssalt
 salt og pipar
Hunangs hoisin sósa
 60 ml hunang
 60 ml soja sósa frá Blue Dragon
 1 msk hoisin sósa frá Blue Dragon
 1 msk Tabasco Sriracha sósa
 2 hvítlauksrif
 1 tsk sterkja, td maizenamjöl
Tabasco chilli mayo
 3 msk majones frá Heinz
 1-2 tsk Shriraca sósa

Leiðbeiningar

Blómkál
1

Skerið blómkálið niður í bita.

2

Setjið á ofnplötu og hellið um 2 msk af ólifuolíu yfir blómkálið og dreyfið úr því. Kryddið með hvítlaukskryddi, salti og pipar.

3

Setjið í 180c heitan ofn í 15 mínútur eða þar til blómkálið er farið að brúnast.

4

Takið úr ofni og kælið lítillega.

5

Hellið sósunni yfir blómkálið og blandið vel saman.

6

Berið fram með sesamfræjum, vorlauk og chili mayo.

Hunangs hoisin sósa
7

Blandið öllu saman í skál.

Tabasco chilli mayo
8

Blandið saman og berið fram með blómkalinu.


Uppskrift frá GRGS.

DeilaTístaVista

Hráefni

Blómkál
 1 blómkálshaus
 ólifuolía
 hvítlaukssalt
 salt og pipar
Hunangs hoisin sósa
 60 ml hunang
 60 ml soja sósa frá Blue Dragon
 1 msk hoisin sósa frá Blue Dragon
 1 msk Tabasco Sriracha sósa
 2 hvítlauksrif
 1 tsk sterkja, td maizenamjöl
Tabasco chilli mayo
 3 msk majones frá Heinz
 1-2 tsk Shriraca sósa

Leiðbeiningar

Blómkál
1

Skerið blómkálið niður í bita.

2

Setjið á ofnplötu og hellið um 2 msk af ólifuolíu yfir blómkálið og dreyfið úr því. Kryddið með hvítlaukskryddi, salti og pipar.

3

Setjið í 180c heitan ofn í 15 mínútur eða þar til blómkálið er farið að brúnast.

4

Takið úr ofni og kælið lítillega.

5

Hellið sósunni yfir blómkálið og blandið vel saman.

6

Berið fram með sesamfræjum, vorlauk og chili mayo.

Hunangs hoisin sósa
7

Blandið öllu saman í skál.

Tabasco chilli mayo
8

Blandið saman og berið fram með blómkalinu.

Sætt og sterkt blómkál með sriracha mayo

Aðrar spennandi uppskriftir