Súkkulaði ostakaka með krönsiRíkt bragð af Toblerone súkkulaði með Oreo Crumbs í kökunni og Oreo kexi í botninum, toppað með rjóma! Held ég þurfi ekki að reyna að selja þetta neitt mikið frekar…..
Bananasplitt ostakakaÞessi páskalega og guðdómlega góða ostakaka leit dagsins ljós í þessum súkkulaði og bananatilraunum svo hér er sko sannarlega komin uppskrift fyrir ostakökuunnendur að prófa!
PáskakökukanínaÞessi kaka er ekki bara ein sú krúttlegasta sem ég hef gert heldur er þetta besta brownie kaka sem ég hef útbúið! NAMMMMMM!
1 14 15 16 17 18 25