Lífrænt döðlugott

  ,   

febrúar 27, 2020

Einfalt lífrænt döðlugott, aðeins 4 hráefni.

Hráefni

200 gr döðlur Rapunzel

200 gr pekanhnetur

200 gr dökkt súkkulaði Rapunzel

1 msk Rapunzel kókosolía

Leiðbeiningar

1Maukið döðlur og hnetur saman í matvinnsluvél.

2Bræðið súkkulaðið ásamt kókosolíunni í vatnsbaði.

3Bætið smávegis af súkkulaðiblöndunni saman við hnetu- og döðlublönduna.

4Hellið blöndunni í smurt mót eða setjið bökunarpappír í botninn og þjappið vel.

5Hellið súkkulaðinu yfir.

6Kælið í 2 klst.

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

Snúðahringur með hnetusmjörs- og Dumle karamellufyllingu

Mjúkir kanilsnúðar með Dumle karamellusósu.

OREO bollakökur

Æðislegar bollakökur með OREO smjörkremi.

OREO rjómaostakúlur

Ómótstæðilegar rjómaosta OREO kúlur með mjúku Milka súkkulaði. Aðeins 3 hráefni!