Lífrænt döðlugott

  ,   

febrúar 27, 2020

Einfalt lífrænt döðlugott, aðeins 4 hráefni.

Hráefni

200 gr döðlur Rapunzel

200 gr pekanhnetur

200 gr dökkt súkkulaði Rapunzel

1 msk Rapunzel kókosolía

Leiðbeiningar

1Maukið döðlur og hnetur saman í matvinnsluvél.

2Bræðið súkkulaðið ásamt kókosolíunni í vatnsbaði.

3Bætið smávegis af súkkulaðiblöndunni saman við hnetu- og döðlublönduna.

4Hellið blöndunni í smurt mót eða setjið bökunarpappír í botninn og þjappið vel.

5Hellið súkkulaðinu yfir.

6Kælið í 2 klst.

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

Epla & bláberja crumble með kókos súkkulaði

Það er virkilega auðvelt að undirbúa bökuna og hægt að gera með góðum fyrirvara.

Litlar Toblerone Pavlovur

Pavlovurnar eru svo toppaðar með rjóma, brómberjum, bláberjum, ástríðu ávexti og söxuðu Toblerone.

Súkkulaði bollakökur

Sælkerabollakökur sem allir geta gert.