fbpx

Lífrænt döðlugott

Einfalt lífrænt döðlugott, aðeins 4 hráefni.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 200 gr döðlur Rapunzel
 200 gr pekanhnetur
 200 gr dökkt súkkulaði Rapunzel
 1 msk Rapunzel kókosolía

Leiðbeiningar

1

Maukið döðlur og hnetur saman í matvinnsluvél.

2

Bræðið súkkulaðið ásamt kókosolíunni í vatnsbaði.

3

Bætið smávegis af súkkulaðiblöndunni saman við hnetu- og döðlublönduna.

4

Hellið blöndunni í smurt mót eða setjið bökunarpappír í botninn og þjappið vel.

5

Hellið súkkulaðinu yfir.

6

Kælið í 2 klst.

DeilaTístaVista

Hráefni

 200 gr döðlur Rapunzel
 200 gr pekanhnetur
 200 gr dökkt súkkulaði Rapunzel
 1 msk Rapunzel kókosolía

Leiðbeiningar

1

Maukið döðlur og hnetur saman í matvinnsluvél.

2

Bræðið súkkulaðið ásamt kókosolíunni í vatnsbaði.

3

Bætið smávegis af súkkulaðiblöndunni saman við hnetu- og döðlublönduna.

4

Hellið blöndunni í smurt mót eða setjið bökunarpappír í botninn og þjappið vel.

5

Hellið súkkulaðinu yfir.

6

Kælið í 2 klst.

Lífrænt döðlugott

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
AspasbrauðrétturBrauðréttur sem er tilvalinn á veisluborðið eða bara í kvöldmatinn. Hægt er að græja fyllinguna deginum á undan se getur…
MYNDBAND
SúkkulaðisælaHér er á ferðinni súkkulaðisæla sem er í líkingu við hjónabandssælu en í staðinn fyrir sultuna er notuð dásamleg súkkulaðismyrja