OREO kleinuhringir

  ,   

apríl 8, 2020

OREO kleinuhringir með rjómaostakremi sem klikkar ekki!

Hráefni

200 g hveiti

80 g Cadbury kakó

120 g púðursykur

1 tsk matarsódi

1 tsk lyftiduft

½ tsk salt

2 egg

150 ml mjólk

120 ml Filippo Berio ólífuolía

2 tsk vanilludropar

1 bolli Oreo kremkex, mulið

PAM sprey

RJÓMAOSTAKREM:

2 eggjahvítur

200 g flórsykur

200 g Philadelphia Original rjómaostur

2 tsk vanilludropar

Oreo kremkex, mulið

Leiðbeiningar

1Setjið allt hráefnið saman í skál og blandið vel saman.

2Spreyið kleinuhringjabökunarform með PAM spreyi og setjið deigið í formin.

3Bakið við 180°C í 5-7 mínútur á blæstri.

RJÓMAOSTAKREM:

1Þeytið saman eggjahvítur og flórsykur, bætið svo vanilludropum og rjómaosti út í.

2Dýfið kleinuhringjunum ofan í kremið og stráið muldu Oreo kremkexi yfir.

Ný og spennandi vara frá OREO sem er tilvalið í bakstur og eftirrétti, https://verslun.innnes.is/kex-hnetur-snarl/kex/oreo-crumbs-med-kremi-12x400gr/

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

Djúsí og dökkar brownies með möndlu- & kókossmjöri

Þessar brownies eru alveg sérstaklega góðar, mjúkar, djúsí og alveg sérstaklega gott súkkulaðibragð. Kókos og möndlusmjörið frá Rapunzel gefur líka einstaklega gott bragð og bragðið af kökunum verður einhvernveginn dýpra. Þessi uppskrift er eingöngu með lífrænum hráefnum auk þess sem ég nota kókosolíu í stað þess að nota smjör. Það kemur glettilega vel út.

Toffifee pavlovur með súkkulaði- og kaffirjóma

Litlar pavlovur með súkkulaði- og kaffirjóma.

Súkkulaðiterta með mokkakremi

Jóla súkkulaðikaka með kaffikremi.