Risarækjur með tómata- og pestósósuÞessi réttur er virkilega fljótlegur (tekur ca 15 mín að útbúa) og það setja humarkraftinn útí sósuna færir sósuna á það stig að það yrði enginn ósáttur við að fá þennan rétt á veitingastað.
BBQ vefjur með rifnu svínakjötiBBQ svínakjöt í vegju þar sem svínakjötið er hægeldað upp úr bjór sem gerir það að verkum að það verður einstaklega safaríkt og mjúkt.
Vegan “kjöt”súpaHér er á ferðinni vegan útgáfa af hinni klassísku kjötsúpu sem við flest þekkjum
Tortillu kaka með graskeriSúper góður og einfaldur grænmetisréttur. Tortillum er staflað upp í köku og fylltar með ýmsu góðgæti eins og butternut squash, sveppum, lauk, Philadelphia rjómaosti og cheddar osti. Þetta er svo borið fram með guacamole með fetaosti.
1 3 4 5 6 7 21