#bbqsósa

BBQ kjúklingaborgariGrillaður og rifinn kjúklingur í Sweet BBQ sósu, hrásalat, tómatar, avókadó og hamborgarabrauð. Ég bar þetta fram með grilluðum maískólfum með parmesan osti, kartöflubátum. Þetta á allt svo vel saman!
Blómkáls taco með bbq sósu & hrásalatiFljótleg, einföld og ljúffeng uppskrift að grænmetis taco. Taco með ofnbökuðu blómkáli í bbq sósu, spæsí hrásalati og avókadó. Skotheld og djúsí blanda!
BBQ vefjur með rifnu svínakjötiBBQ svínakjöt í vegju þar sem svínakjötið er hægeldað upp úr bjór sem gerir það að verkum að það verður einstaklega safaríkt og mjúkt.
LambakórónurDjúsí lambakjöt á grillið með bragðmikilli BBQ sósu.
1 2 3 4