fbpx

Hunts BBQ tortilla pizza

Sæt, krönsí og bragðmikil tortilla pizza.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 Mission vefja
 Filippo Berio hvítlauksolía
 rifinn ostur
 kjúklingur, eldaður
 Hunts BBQ Mesquite Molasses grillsósa
 rauðlaukur
 döðlur
 Maarud Tortilla Cheese flögur

Leiðbeiningar

1

Penslið vefjuna með hvítlauksolíu

2

Stráið rifnum osti yfir

3

Blandið elduðum kjúklingi saman við grillsósuna og dreifið á vefjuna

4

Skerið rauðlauk og döðlur í þunnar sneiðar og dreifið yfir

5

Stráið að lokum smá rifnum osti yfir

6

Grillið í nokkrar mínútur á pizzagrind

7

Berið fram með muldum Maarud flögum

DeilaTístaVista

Hráefni

 Mission vefja
 Filippo Berio hvítlauksolía
 rifinn ostur
 kjúklingur, eldaður
 Hunts BBQ Mesquite Molasses grillsósa
 rauðlaukur
 döðlur
 Maarud Tortilla Cheese flögur

Leiðbeiningar

1

Penslið vefjuna með hvítlauksolíu

2

Stráið rifnum osti yfir

3

Blandið elduðum kjúklingi saman við grillsósuna og dreifið á vefjuna

4

Skerið rauðlauk og döðlur í þunnar sneiðar og dreifið yfir

5

Stráið að lokum smá rifnum osti yfir

6

Grillið í nokkrar mínútur á pizzagrind

7

Berið fram með muldum Maarud flögum

Hunts BBQ tortilla pizza

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
USA kjúklingurÍ sumar pantaði ég grillaðan kjúkling á einum af veitingastöðunum þar og fékk í fyrsta sinn „Creamy Corn“ eða rjómakennt…