Hunts BBQ tortilla pizza

  ,   

júní 11, 2020

Sæt, krönsí og bragðmikil tortilla pizza.

Hráefni

Mission vefja

Filippo Berio hvítlauksolía

rifinn ostur

kjúklingur, eldaður

Hunts BBQ Mesquite Molasses grillsósa

rauðlaukur

döðlur

Maarud Tortilla Cheese flögur

Leiðbeiningar

1Penslið vefjuna með hvítlauksolíu

2Stráið rifnum osti yfir

3Blandið elduðum kjúklingi saman við grillsósuna og dreifið á vefjuna

4Skerið rauðlauk og döðlur í þunnar sneiðar og dreifið yfir

5Stráið að lokum smá rifnum osti yfir

6Grillið í nokkrar mínútur á pizzagrind

7Berið fram með muldum Maarud flögum

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

Pylsa að hætti New York búa

Útkoman er allt öðruvísi en hin hefðbundna íslenska pylsa með öllu en afar skemmtileg tilbreyting frá henni ef ykkur langar að prófa eitthvað nýtt á grillið í sumar.

Fylltir bananar á grillið

Stökkir sykurpúðar og Oreokex í bland við volgan banana, bráðið súkkulaði og ber…..namm!

Suðræn grillspjót

Undursamleg litrik grillspjót í hunangs Caj P mareneringu