Grillaður kjúklingur með mango chutney og bbq sósu

  ,   

júní 11, 2020

Grillaður BBQ kjúklingur sem auðvelt er að gera.

Hráefni

4 kjúklingabringur, frá Rose Poultry

2 dl Mesquite Molases bbq sósa frá Hunts

2 dl mango chutney, frá Pataks

1 tsk karrý

salt og pipar

Leiðbeiningar

1Setjið bbq sósu, mangó chutney og karrý saman í skál.

2Saltið og piprið kjúklingabringurnar og setjið í marineringuna. Geymið í kæli í 30 mínútur eða lengur ef tími gefst til.

3Takið kjúklinginn úr marineringunni og grillið.

Uppskrift frá GRGS.

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

Pylsa að hætti New York búa

Útkoman er allt öðruvísi en hin hefðbundna íslenska pylsa með öllu en afar skemmtileg tilbreyting frá henni ef ykkur langar að prófa eitthvað nýtt á grillið í sumar.

Fylltir bananar á grillið

Stökkir sykurpúðar og Oreokex í bland við volgan banana, bráðið súkkulaði og ber…..namm!

Suðræn grillspjót

Undursamleg litrik grillspjót í hunangs Caj P mareneringu