Lambakórónur

  ,   

júní 11, 2020

Djúsí lambakjöt á grillið með bragðmikilli BBQ sósu.

Hráefni

1 kg lambakórónur (eða lambalærisneiðar)

½ flaska Hunt’s Cherrywood Chipotle grillsósa

1 dl Filippo Berio ólífuolía

fersk steinselja

Filippo Berio hvítlauksolía

salt, gróft

Leiðbeiningar

1Marínerið lambið með grillsósu og látið liggja í allt að 2 klst

2Grillið í 2-4 mínútur á hvorri hlið eða þar til lambið er fulleldað, gott er að pensla meira af grillsósu á kjötið á meðan grillað er

3Kryddið með grófu salti og stráið ferskri steinselju og hvítlauksolíu yfir

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

Djúsí rjómapasta á grillinu

Rjómalagað pasta með grilluðum kjúkling.

Kjúklinga og grænmetis grillspjót

Kjúklingaspjót í sinneps-og hvítlauks kryddlegi, grænmetisspjót og dásamleg köld sinnepssósa með sætu sinnepi frá Heinz.

Grillaðar risarækjur í klístraðri hvítlauks hunangs sósu

Grillaðar risarækjur í klístraðri hvítlauks hunangs sósu sem þú átt eftir að elska!