Lambakórónur

  ,   

júní 11, 2020

Djúsí lambakjöt á grillið með bragðmikilli BBQ sósu.

Hráefni

1 kg lambakórónur (eða lambalærisneiðar)

½ flaska Hunt’s Cherrywood Chipotle grillsósa

1 dl Filippo Berio ólífuolía

fersk steinselja

Filippo Berio hvítlauksolía

salt, gróft

Leiðbeiningar

1Marínerið lambið með grillsósu og látið liggja í allt að 2 klst

2Grillið í 2-4 mínútur á hvorri hlið eða þar til lambið er fulleldað, gott er að pensla meira af grillsósu á kjötið á meðan grillað er

3Kryddið með grófu salti og stráið ferskri steinselju og hvítlauksolíu yfir

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

Pylsa að hætti New York búa

Útkoman er allt öðruvísi en hin hefðbundna íslenska pylsa með öllu en afar skemmtileg tilbreyting frá henni ef ykkur langar að prófa eitthvað nýtt á grillið í sumar.

Fylltir bananar á grillið

Stökkir sykurpúðar og Oreokex í bland við volgan banana, bráðið súkkulaði og ber…..namm!

Suðræn grillspjót

Undursamleg litrik grillspjót í hunangs Caj P mareneringu