Uppskriftir

Granóla með hlynsírópi og pekanhnetumAð gera sitt eigið granóla er ótrúlega auðvelt og að sjálfsögðu alltaf miklu betra en það sem við kaupum í búðinni. Það er hægt að leika sér með innihald, taka eitthvað út og bæta í ef maður er með góðan grunn. Þessi uppskrift er auðveld en auk þess er hún vegan og lífræn.
Bananabrauð með ferskum bláberjumÞetta bananabrauð er saðsamt og næringarríkt. Döðlusírópið færir því smá karamellukeim en bláberin koma með smá sýru á móti sætunni í bönununum.
Litlar ostafylltar brauðbollurGómsætar fylltar brauðbollur með rjómaosti og sesamblöndu, fullkomið með ísköldum bjór sem snakk eða forréttur.
Buffaló fröllurÉg hef áður dásamað við ykkur „Waffle fries“ og hér eru þær komnar á næsta „level“ með buffaló kjúklingi, algjör snilld!
Vegan nachosNachos veisla með steiktum baunum og hafrarjómaosti.
1 39 40 41 42 43 115