fbpx

Big mac vefja

Vefja með hakki og heimagerðri Big Mac sósu.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

Tortillan
 500 g nautahakk
 cheddar ostur, rifinn
 iceberg, skorið í strimla
 1/4 laukur, smátt saxaður
 4 Mizzion tortillur
Big Mac sósa
 125 g Heinz mayones
 125 g Heinz tómatsósa
 4 msk eplasafi
 2 msk Yellow mustard mild frá Heinz
 4 msk súrar gúrkur, saxaðar smátt
 salt og pipar

Leiðbeiningar

1

Skiptið hakkinu í 4 hluta og mótið í buff.

2

Steikið á pönnu, saltið og piprið á báðum hliðum.

3

Setjið sósu í miðju tortillunar, þá rifinn ost, buffið og síðan meiri ost.

4

Látið smá lauk yfir og að lokum kál.

5

Lokið tortillunni og hitið í ofni eða jafnvel í brauðklemmu.

Big Mac sósa
6

Blandið öllum hráefnunum saman í skál og smakkið til með salti og pipar.


Uppskrift frá GRGS.

DeilaTístaVista

Hráefni

Tortillan
 500 g nautahakk
 cheddar ostur, rifinn
 iceberg, skorið í strimla
 1/4 laukur, smátt saxaður
 4 Mizzion tortillur
Big Mac sósa
 125 g Heinz mayones
 125 g Heinz tómatsósa
 4 msk eplasafi
 2 msk Yellow mustard mild frá Heinz
 4 msk súrar gúrkur, saxaðar smátt
 salt og pipar

Leiðbeiningar

1

Skiptið hakkinu í 4 hluta og mótið í buff.

2

Steikið á pönnu, saltið og piprið á báðum hliðum.

3

Setjið sósu í miðju tortillunar, þá rifinn ost, buffið og síðan meiri ost.

4

Látið smá lauk yfir og að lokum kál.

5

Lokið tortillunni og hitið í ofni eða jafnvel í brauðklemmu.

Big Mac sósa
6

Blandið öllum hráefnunum saman í skál og smakkið til með salti og pipar.

Big mac vefja

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Grillaðar samlokurHér kemur ein djúsí, mjög einföld og ótrúlega góð samloka. Hún inniheldur uppáhalds hamborgarasósuna mína frá Heinz, skinku, salat, tómata,…
MYNDBAND
FiskborgariFiskborgari fyrir 4 manns sem verður í boði á Fiskideginum Mikla 2023 á Dalvík.