fbpx

Lífræn snickers stykki með dökku súkkulaði

Þessi stykki eru pökkuð af næringu og orku. Tilvalin til þess að grípa með sér í fjallgönguna eða jafnvel golfhringinn. Þau eru einföld í gerð og þarf ekki að baka.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 1/2 bolli hnetusmjör fínt*
 2 msk kókosolía*
 4 msk hlynsíróp*
 1/2 tsk vanillukorn*
 3/4 bolli saxaðar möndlur*
 1/2 bolli grófir hafrar*
 1/4 bolli mulin hörfræ*
 1/4 bolli sesamfræ*
 1/4 bolli fínt kókosmjöl*
 50g 70% súkkulaði*
 1 tsk kókosolía*
 *Öll hráefnin eru frá Rapunzel - lífræn og vegan

Leiðbeiningar

1

Setjið hnetusmjör, hlynsíróp, kókosolíu og vanillukorn saman í pott og bræðið saman. Setjið síðan restina af innihaldsefnunum út í pottinn og blandið saman við. Ef blandan er of þunn getið þið bætt aðeins við af kókosmjöli t.d.

2

Setjið bökunarpappír í ílangt kökuform og þjappið blöndunni í formið. Kælið í að minnsta kosti 30 mín.

3

Bræðið súkkulaði og 1 tsk af kókosolíu saman. Takið formið út og dreifið súkkulaði yfir. Kælið aftur í nokkrar mín og skerið í lengjur.


Uppskrift frá Völlu á GRGS.

Matreiðsla, , MatargerðMerking

DeilaTístaVista

Hráefni

 1/2 bolli hnetusmjör fínt*
 2 msk kókosolía*
 4 msk hlynsíróp*
 1/2 tsk vanillukorn*
 3/4 bolli saxaðar möndlur*
 1/2 bolli grófir hafrar*
 1/4 bolli mulin hörfræ*
 1/4 bolli sesamfræ*
 1/4 bolli fínt kókosmjöl*
 50g 70% súkkulaði*
 1 tsk kókosolía*
 *Öll hráefnin eru frá Rapunzel - lífræn og vegan

Leiðbeiningar

1

Setjið hnetusmjör, hlynsíróp, kókosolíu og vanillukorn saman í pott og bræðið saman. Setjið síðan restina af innihaldsefnunum út í pottinn og blandið saman við. Ef blandan er of þunn getið þið bætt aðeins við af kókosmjöli t.d.

2

Setjið bökunarpappír í ílangt kökuform og þjappið blöndunni í formið. Kælið í að minnsta kosti 30 mín.

3

Bræðið súkkulaði og 1 tsk af kókosolíu saman. Takið formið út og dreifið súkkulaði yfir. Kælið aftur í nokkrar mín og skerið í lengjur.

Lífræn snickers stykki með dökku súkkulaði

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
SmjördeigshjörtuÞað getur verið svo ljúft að baka eitthvað sem er ofureinfalt en á sama tíma ljúffengt og fallegt. Þessi uppskrift…
MYNDBAND
JarðaberjarósirJarðarberjarósir, brætt Toblerone og freyðivín er fullkomið trít fyrir Valentínusardaginn 🌹🥂 Komdu ástinni þinni á óvart með öðruvísi blómvendi sem…
MYNDBAND
JarðaberjabollurEinfaldar og bragðgóðar vatnsdeigsbollur fylltar með jarðarberjarjóma og toppaðar með hvítu súkkulaði. Hér eru notuð bragðgóðu jarðarberin frá Driscolls í…