fbpx

Granóla með hlynsírópi og pekanhnetum

Að gera sitt eigið granóla er ótrúlega auðvelt og að sjálfsögðu alltaf miklu betra en það sem við kaupum í búðinni. Það er hægt að leika sér með innihald, taka eitthvað út og bæta í ef maður er með góðan grunn. Þessi uppskrift er auðveld en auk þess er hún vegan og lífræn.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 1/4 bolli kókosolía bragðlaus frá Rapunzel
 1/2 bolli hlynsíróp frá Rapunzel
 1/4 bolli hafrahveiti (haframjöl malað í matvinnsluvél)
 2 bollar grófvalsaðir hafrar frá Rapunzel
 1 bolli blönduð fræ að eigin vali (ég notaði sólblóma og sesamfræ frá Rapunzel)
 1/2 bolli pekanhnetur
 1 msk kanill
 1/2 tsk sjávarsalt

Leiðbeiningar

1

Hitið ofninn í 150°C

2

Bræðið kókosolíu og hlynsíróp saman í litlum potti

3

Blandið saman í stórri skál: Hafrahveiti, haframjöli, fræjum, hnetum og kanil

4

Hellið olíu/sírópsblöndunni yfir og blandið saman með sleif

5

Dreifið blöndunni jafnt á bökunarpappír og bakið í 45 -50 mín og hrærið í 2x á þeim tíma.

6

Takið útúr ofninum og dreifið sjávarsaltinu strax yfir.


Uppskrift frá Völlu á GRGS.

Matreiðsla, , MatargerðMerking

DeilaTístaVista

Hráefni

 1/4 bolli kókosolía bragðlaus frá Rapunzel
 1/2 bolli hlynsíróp frá Rapunzel
 1/4 bolli hafrahveiti (haframjöl malað í matvinnsluvél)
 2 bollar grófvalsaðir hafrar frá Rapunzel
 1 bolli blönduð fræ að eigin vali (ég notaði sólblóma og sesamfræ frá Rapunzel)
 1/2 bolli pekanhnetur
 1 msk kanill
 1/2 tsk sjávarsalt

Leiðbeiningar

1

Hitið ofninn í 150°C

2

Bræðið kókosolíu og hlynsíróp saman í litlum potti

3

Blandið saman í stórri skál: Hafrahveiti, haframjöli, fræjum, hnetum og kanil

4

Hellið olíu/sírópsblöndunni yfir og blandið saman með sleif

5

Dreifið blöndunni jafnt á bökunarpappír og bakið í 45 -50 mín og hrærið í 2x á þeim tíma.

6

Takið útúr ofninum og dreifið sjávarsaltinu strax yfir.

Granóla með hlynsírópi og pekanhnetum

Aðrar spennandi uppskriftir