Rjómalagað humar tagliatelle með stökku beikoni er máltíð sem hljómar flókin en er ótrúlega einföld að útbúa. Fullkomin blanda af mjúku pasta, mildri rjómasósu og humri með smá “crunch” frá beikoninu. Einfalt en algjör lúxus.
Lúxuspizza með safaríkum humri, parmesan osti og hvítlauksolíu. Fullkomið jafnvægi milli mjúks, stökks og djúsí bragðs – ekta sælkeraferð á disk!